Lék með Wigan og á síðasta HM en dó aðeins 29 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2018 17:30 Juan Carlos Garcia á HM 2014. Vísir/Getty Juan Carlos Garcia, fyrrum leikmaður Wigan Athletic og landsliðs Hondúras, tapaði baráttunni á móti við krabbamein og lést áður en hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt. Juan Carlos Garcia var aðeins 29 ára gamall þegar hann lést í gær en í febrúar 2015 uppgötvaðist að hann væri með hvítblæði.Really sad news for us all today. We learned of the passing of our former player Juan Carlos Garcia overnight. Our thoughts are with his family and friends at this tragic time.https://t.co/1Dmuq4BKTC#wafcpic.twitter.com/dZZVplgm3N — Wigan Athletic (@LaticsOfficial) January 9, 2018 Garcia kom til Wigan í júlí 2013 en eini leikurinn hans fyrir félagið var deildabikarleikur á móti Manchester City. Hann fór í kjölfarið á láni til Tenerife en snéri til baka eftir að hann var greindur með krabbameinið. Garcia fékk að vera áfram í Bretlandi eftir að samningur hans við Wigan rann út enda var hann ennþá í meðferð. Hann flutti síðan heim til Hondúras í lok síðasta árs. Juan Carlos Garcia lék alls 34 landsleiki fyrir Hondúras þar á meðal einn þeirra á HM í Brasilíu 2014. Hann lék sem bakvörður en skoraði eitt mark í undankeppni HM 2014. Wigan ætlar að minnast leikmannsins með mínútuþögn fyrir leik sinn á móti Peterborough United á laugardaginn kemur.A minute’s silence will be held in honour of Juan Carlos Garcia ahead of our match against Peterborough United at the DW Stadium this Saturday.https://t.co/1Dmuq4BKTC#wafcpic.twitter.com/ctAIzgizGU — Wigan Athletic (@LaticsOfficial) January 9, 2018 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Juan Carlos Garcia, fyrrum leikmaður Wigan Athletic og landsliðs Hondúras, tapaði baráttunni á móti við krabbamein og lést áður en hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt. Juan Carlos Garcia var aðeins 29 ára gamall þegar hann lést í gær en í febrúar 2015 uppgötvaðist að hann væri með hvítblæði.Really sad news for us all today. We learned of the passing of our former player Juan Carlos Garcia overnight. Our thoughts are with his family and friends at this tragic time.https://t.co/1Dmuq4BKTC#wafcpic.twitter.com/dZZVplgm3N — Wigan Athletic (@LaticsOfficial) January 9, 2018 Garcia kom til Wigan í júlí 2013 en eini leikurinn hans fyrir félagið var deildabikarleikur á móti Manchester City. Hann fór í kjölfarið á láni til Tenerife en snéri til baka eftir að hann var greindur með krabbameinið. Garcia fékk að vera áfram í Bretlandi eftir að samningur hans við Wigan rann út enda var hann ennþá í meðferð. Hann flutti síðan heim til Hondúras í lok síðasta árs. Juan Carlos Garcia lék alls 34 landsleiki fyrir Hondúras þar á meðal einn þeirra á HM í Brasilíu 2014. Hann lék sem bakvörður en skoraði eitt mark í undankeppni HM 2014. Wigan ætlar að minnast leikmannsins með mínútuþögn fyrir leik sinn á móti Peterborough United á laugardaginn kemur.A minute’s silence will be held in honour of Juan Carlos Garcia ahead of our match against Peterborough United at the DW Stadium this Saturday.https://t.co/1Dmuq4BKTC#wafcpic.twitter.com/ctAIzgizGU — Wigan Athletic (@LaticsOfficial) January 9, 2018
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira