Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Buffalo Bulls sáu loksins liðið sitt komast í úrslitakeppnina. Vísir/Getty Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018
NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira