Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 18. janúar 2018 21:51 Hér má sjá hvernig tré rifnaði upp með rótunum í borginni Haag í Hollandi. Vísir/Getty Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41