Rúnar Kára: Ekki skúffaður af óréttlæti heldur eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 14:30 Rúnar Kárason. Vísir/Ernir Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Rúnar var með tíu mörk í þremur leikjum á EM 2018 og skotnýting hans var 46 prósent. Rúnar byrjaði á því að tala um EM 2016 þar sem íslenska liðið missti líka af sæti í millriðli þrátt fyrir frábæran sigur á Noregi í fyrsta leik. „Eitt stærsta persónulega svekkelsi mitt sem handboltamaður var EM í Póllandi, ég hef unnið í mínum málum síðan til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur,“ skrifaði Rúnar en bætti svo við. „Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan,“ skrifaði Rúnar.Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2018 Rúnar er staðráðinn að gera árið 2018 að betra ári en árið í fyrra. Hann þarf að fá að spila meira með sínu félagsliði og tekst vonandi að koma sér í betri aðstæður. „Og það er bara hægt að halda áfram, ég veit það. Er sannfærður um að með eigin eljusemi og nýju liði á næsta ári eigi ég eftir að byrja sjá það besta frá sjálfum mér,“ skrifaði Rúnar. Hann hefur líka fengið stuðning á samfélagsmiðlum og er þakklátur fyrir það: „Takk fyrir stuðningin, sorry með skituna. Góðir hlutir munu gerast, um það er ég handviss,“ skrifaði Rúnar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Rúnar var með tíu mörk í þremur leikjum á EM 2018 og skotnýting hans var 46 prósent. Rúnar byrjaði á því að tala um EM 2016 þar sem íslenska liðið missti líka af sæti í millriðli þrátt fyrir frábæran sigur á Noregi í fyrsta leik. „Eitt stærsta persónulega svekkelsi mitt sem handboltamaður var EM í Póllandi, ég hef unnið í mínum málum síðan til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur,“ skrifaði Rúnar en bætti svo við. „Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan,“ skrifaði Rúnar.Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2018 Rúnar er staðráðinn að gera árið 2018 að betra ári en árið í fyrra. Hann þarf að fá að spila meira með sínu félagsliði og tekst vonandi að koma sér í betri aðstæður. „Og það er bara hægt að halda áfram, ég veit það. Er sannfærður um að með eigin eljusemi og nýju liði á næsta ári eigi ég eftir að byrja sjá það besta frá sjálfum mér,“ skrifaði Rúnar. Hann hefur líka fengið stuðning á samfélagsmiðlum og er þakklátur fyrir það: „Takk fyrir stuðningin, sorry með skituna. Góðir hlutir munu gerast, um það er ég handviss,“ skrifaði Rúnar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira