Conte ósáttur með myndbandsdómara: Willian átti að fá víti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. janúar 2018 12:00 Antonio Conte á hliðarlínunni á Stamford Bridge vísir/getty Knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, var ekki sáttur með notkun myndbandsdómara í leik Chelsea og Norwich í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Chelsea vann Norwich í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli og framlengingu þar sem tveir leikmenn Chelsea fengu sitt seinna gula spjald og voru reknir af velli. Pedro, Alvaro Morata og Willian fengu allir gult spjald fyrir leikaraskap inni í teig andstæðinganna. Þeir tveir fyrrnefndu fengu svo aftur gul spjöld í framlengingunni og þurftu að fara snemma í sturtu. Conte var mjög ósáttur með þessa dóma, og þá sérstaklega spjaldið á Willian sem hann taldi vera klára vítaspyrnu, en í leiknum sjálfum var mjög óljóst hvort Graham Scott, dómari leiksins, hafi ráðfært sig við myndbandsdómarann í eyranu. „Það verður að bæta þetta nýja kerfi ef við ætlum að nota það,“ sagði Conte eftir leikinn í gær. „Dómarinn var fljótur að veifa gula spjaldinu, sem þýðir að hann var ekki í vafa. Ef við viljum bæta þetta nýja kerfi þá verður dómarinn að bíða og athuga hvort manneskjan sem situr og horfir á leikin er viss.“ „Sá sem var að horfa á leikinn hlýtur að hafa verið í vafa því það er sparkað í Willian og þá þarf hann að hringja í dómarann og segja honum að þetta sé vafaatriði, kannski væri best að hann færi og skoðaði atvikið,“ sagði Antonio Conte. Chelsea mætir Newcastle í fjórðu umferð bikarkeppninnar sunnudaginn 28. janúar. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, var ekki sáttur með notkun myndbandsdómara í leik Chelsea og Norwich í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Chelsea vann Norwich í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli og framlengingu þar sem tveir leikmenn Chelsea fengu sitt seinna gula spjald og voru reknir af velli. Pedro, Alvaro Morata og Willian fengu allir gult spjald fyrir leikaraskap inni í teig andstæðinganna. Þeir tveir fyrrnefndu fengu svo aftur gul spjöld í framlengingunni og þurftu að fara snemma í sturtu. Conte var mjög ósáttur með þessa dóma, og þá sérstaklega spjaldið á Willian sem hann taldi vera klára vítaspyrnu, en í leiknum sjálfum var mjög óljóst hvort Graham Scott, dómari leiksins, hafi ráðfært sig við myndbandsdómarann í eyranu. „Það verður að bæta þetta nýja kerfi ef við ætlum að nota það,“ sagði Conte eftir leikinn í gær. „Dómarinn var fljótur að veifa gula spjaldinu, sem þýðir að hann var ekki í vafa. Ef við viljum bæta þetta nýja kerfi þá verður dómarinn að bíða og athuga hvort manneskjan sem situr og horfir á leikin er viss.“ „Sá sem var að horfa á leikinn hlýtur að hafa verið í vafa því það er sparkað í Willian og þá þarf hann að hringja í dómarann og segja honum að þetta sé vafaatriði, kannski væri best að hann færi og skoðaði atvikið,“ sagði Antonio Conte. Chelsea mætir Newcastle í fjórðu umferð bikarkeppninnar sunnudaginn 28. janúar.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira