Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 09:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin. Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. Norska handboltakonan Nora Mörk lenti í því viðkvæmum myndum af henni var dreift á netinu eftir að óprútnir aðilar brutust inn í símann hennar. Hún ákvað að stíga fram og segja frá raunum sínum og hóf síðan herför gegn þeim sem hafa verið að dreifa myndunum af henni á netinu. Nora Mörk fékk mikinn stuðning innan norska kvennalandsliðsins þegar þetta kom fram í dagsljósið en í dag er hún mjög ósátt við stjórnendur í norska handboltasambandinu. Ástæðan er að myndirnar af henni voru að ganga meðal leikmanna karlalandsliðsins og viðbrögð sambandsins voru léttvæg. Nora Mörk segist vera svo reið að hún íhugi jafnvel að hætta að spila með norska landsliðinu. Mörk er ein besta handboltakona heims og algjör lykilleikmaður í landsliði Þóris Hergeirsson sem varð í örðu sæti á HM í Þýskalandi í desember. „Ég er algjörlega niðurbrotin. Þetta er mitt nánast umhverfi og ég var viss um að þar væri hugsa vel um mig. Ég er mjög vonsvikin og leið,“ sagði Nora Mörk í viðtali við VG. Mørk rasende på håndballforbundet – hevder private bilder er spredt på herrelandslaget https://t.co/mZGABrwJrD — VG (@vgnett) January 16, 2018 Norska karlalandsliðið endaði í öðru sæti á HM í fyrra og er núna að keppa á Evrópumótinu í Króatíu. Nora heldur því fram að handboltasambandið hafi vitað af myndadreifingu landsliðsmanna sinna og menn þar á bæ hafi reynt að fela það í stað þess að taka á málinu. „Ég hef látið sambandið vita af því að ég er að hugsa mína framtíð með landsliðinu. Ég veit ekki hvort að ég vilji vera lengur hluti af samtökum sem hugsa meira um að verja kynferðisbrotamenn en mig,“ sagði Nora Mörk.Vísir/GettyTveir leikmenn norska landsliðsins komust yfir myndirnar og þær fóru síðan að ganga innan karlalandsliðsins. Forráðamenn norska handboltasambandins segjast hafa litið málið mjög alvarlegum augum og að þeir hafi ekki reynt að stinga málinu ofan í skúffu. Nora segir að handboltasambandið hafi viljað að hún færi ekki með málið í fjölmiðla heldur að það yrði tekið á því innanhúss. „Það er engin fullkominn og ég geri líka mist0k. Menn verða hinsvegar að viðurkenna sín mistök. Ég þarf að lifa með þessu og ég þarf að fyrirgefa. Til að ég geti það þá þarf ég að kæra hina seku,“ sagði Nora Mörk ákveðin.
Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00
Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. 17. nóvember 2017 12:30
Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30
Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05