Færist ofar á lista Forbes og er nú metinn á 185 milljarða Daníel Freyr Birkisson skrifar 15. janúar 2018 10:00 Björgólfur er eini Íslendingurinn sem komist hefur á lista Forbes yfir milljarðamæringa. vísir/gva Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Raunar er hann eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann nokkurn tímann. Fyrir tíu árum var Björgólfur í 249. sæti listans en í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 þurrkaðist nafn hans út af honum. Í umfjöllun Forbes um Björgólf er höfð eftir honum tilvitnun þar sem hann segir að líkt og flestir þá hafi hann „klúðrað málunum“ í hruninu. Stóð hann frammi fyrir því að verða persónulega gjaldþrota eða gera samkomulag við kröfuhafa sína. Valdi hann að gera hið síðarnefnda með samkomulagi sem gerði honum kleift að greiða upp skuldir sínar á sama tíma og hann hélt hlut sínum í nokkrum eignum. Það var síðan árið 2015 að hann komst aftur á milljarðamæringalistann þegar eignir hans voru metnar 1,5 milljarð dala og hefur hann færst ofar á listanum síðan. Eins og svo oft áður var Bill Gates, stofnandi Microsoft, á toppi listans en eignir hans eru metnar á 86 milljarða dala – um 8.900 milljarðar króna. Í öðru sæti er Warren Buffett, forstjóri Berkshire Hathaway og í því þriðja Jeff Bezos hjá vefverslunarrisanum Amazon. Efnahagsmál Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Raunar er hann eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann nokkurn tímann. Fyrir tíu árum var Björgólfur í 249. sæti listans en í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 þurrkaðist nafn hans út af honum. Í umfjöllun Forbes um Björgólf er höfð eftir honum tilvitnun þar sem hann segir að líkt og flestir þá hafi hann „klúðrað málunum“ í hruninu. Stóð hann frammi fyrir því að verða persónulega gjaldþrota eða gera samkomulag við kröfuhafa sína. Valdi hann að gera hið síðarnefnda með samkomulagi sem gerði honum kleift að greiða upp skuldir sínar á sama tíma og hann hélt hlut sínum í nokkrum eignum. Það var síðan árið 2015 að hann komst aftur á milljarðamæringalistann þegar eignir hans voru metnar 1,5 milljarð dala og hefur hann færst ofar á listanum síðan. Eins og svo oft áður var Bill Gates, stofnandi Microsoft, á toppi listans en eignir hans eru metnar á 86 milljarða dala – um 8.900 milljarðar króna. Í öðru sæti er Warren Buffett, forstjóri Berkshire Hathaway og í því þriðja Jeff Bezos hjá vefverslunarrisanum Amazon.
Efnahagsmál Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30
Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07