Cervar: Okkar lið var einfaldlega betra Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 14. janúar 2018 21:40 Cervar á hliðarlínunni í kvöld. vísir/epa Hinn reynslumikli þjálfari Króata, Lino Cervar, hrósaði íslenska landsliðinu eftir leik þjóðanna í kvöld. „Við áttum skilið að vinna þennan leik en íslenska liðið stóð sig mjög vel í fyrri hálfleik. Þá var liðið með margar lausnir á okkar leik,“ sagði Cervar en hann var yfir sig hrifinn af síðari hálfleik sinna. „Síðari hálfleikurinn var frábær hjá okkur. Þá var allt betra við okkar leik. Vörn, markvarsla sem og sóknarleikurinn.“ Cervar var landsliðsþjálfari Makedóníu á síðasta HM og spilaði meirihlutann af mótinu með sjö leikmenn í sókninni. Hann dró það herbragð upp úr vasanum í síðari hálfleik og það skilaði sínu. „Mér fannst við spila mjög vel sjö á móti sex. Það gekk upp og í heildina var okkar lið einfaldlega betra en íslenska liðið.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 14. janúar 2018 21:31 HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15 Aron: Voru ekki betri en við fannst mér Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, segir að það fari rosalega mikið í taugarnar á sér hvernig íslenska liðinu tókst ekki að klára sóknir sínar fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Hann segist þó ánægður með spilamennsku, að mestu leyti. 14. janúar 2018 21:38 Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. 14. janúar 2018 19:44 Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Ágúst Elí: Hrikalega gaman að vera með alla á móti sér "Það var gaman að koma inn á völlinn fyrir framan troðfulla höll. Við vorum að reyna að sækja mörk og stóðum lengi í vörninni en þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn gegn Króatíu í Split í kvöld. 14. janúar 2018 21:23 Ómar Ingi: Fékk bara að vita þetta rétt fyrir leik en ég er alltaf klár Ómar Ingi Magnússon kom inn í byrjunarliðið í leiknum á móti Króatíu í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleiknum en náði ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. 14. janúar 2018 21:27 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira
Hinn reynslumikli þjálfari Króata, Lino Cervar, hrósaði íslenska landsliðinu eftir leik þjóðanna í kvöld. „Við áttum skilið að vinna þennan leik en íslenska liðið stóð sig mjög vel í fyrri hálfleik. Þá var liðið með margar lausnir á okkar leik,“ sagði Cervar en hann var yfir sig hrifinn af síðari hálfleik sinna. „Síðari hálfleikurinn var frábær hjá okkur. Þá var allt betra við okkar leik. Vörn, markvarsla sem og sóknarleikurinn.“ Cervar var landsliðsþjálfari Makedóníu á síðasta HM og spilaði meirihlutann af mótinu með sjö leikmenn í sókninni. Hann dró það herbragð upp úr vasanum í síðari hálfleik og það skilaði sínu. „Mér fannst við spila mjög vel sjö á móti sex. Það gekk upp og í heildina var okkar lið einfaldlega betra en íslenska liðið.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 14. janúar 2018 21:31 HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15 Aron: Voru ekki betri en við fannst mér Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, segir að það fari rosalega mikið í taugarnar á sér hvernig íslenska liðinu tókst ekki að klára sóknir sínar fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Hann segist þó ánægður með spilamennsku, að mestu leyti. 14. janúar 2018 21:38 Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. 14. janúar 2018 19:44 Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Ágúst Elí: Hrikalega gaman að vera með alla á móti sér "Það var gaman að koma inn á völlinn fyrir framan troðfulla höll. Við vorum að reyna að sækja mörk og stóðum lengi í vörninni en þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn gegn Króatíu í Split í kvöld. 14. janúar 2018 21:23 Ómar Ingi: Fékk bara að vita þetta rétt fyrir leik en ég er alltaf klár Ómar Ingi Magnússon kom inn í byrjunarliðið í leiknum á móti Króatíu í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleiknum en náði ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. 14. janúar 2018 21:27 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira
Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 14. janúar 2018 21:31
HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. 14. janúar 2018 21:15
Aron: Voru ekki betri en við fannst mér Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, segir að það fari rosalega mikið í taugarnar á sér hvernig íslenska liðinu tókst ekki að klára sóknir sínar fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Hann segist þó ánægður með spilamennsku, að mestu leyti. 14. janúar 2018 21:38
Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. 14. janúar 2018 19:44
Umfjöllun: Króatía - Ísland 29-22 | Tap gegn Króatíu eftir góðan fyrri hálfleik Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30
Ágúst Elí: Hrikalega gaman að vera með alla á móti sér "Það var gaman að koma inn á völlinn fyrir framan troðfulla höll. Við vorum að reyna að sækja mörk og stóðum lengi í vörninni en þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn gegn Króatíu í Split í kvöld. 14. janúar 2018 21:23
Ómar Ingi: Fékk bara að vita þetta rétt fyrir leik en ég er alltaf klár Ómar Ingi Magnússon kom inn í byrjunarliðið í leiknum á móti Króatíu í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleiknum en náði ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. 14. janúar 2018 21:27