Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 19:21 Ólafur var frábær í kvöld. vísir/ernir Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Ólafur spilar með Kristianstad í Svíþjóð og hann segir að það hafi ekkert æst sig upp fyrir leikinn, en vissulega muni það vera gaman að mæta á æfingu eftir mót. „Hvort sem það var það eða eitthvað annað þá skipti þetta miklu máli þegar maður er að spila á Ísland. Eftir á að hyggja verður gaman að mæta á æfingu eftir mót, en frábær sigur,” sagði Ólafur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Við notuðum tímann vel frá því í leikjunum gegn Þýskalandi þar sem gekk ekki vel. Við nýttum vikuna vel og það sást á kraftinum og orkunni sem var í fyrri hálfleik að við náðum að koma þeim á óvart.” Ólafur átti afar góðan leik og náði sér vel á strik, en hann var að lokum valinn maður leiksins hjá Íslandi. Hann segir að nánast allt hafi smollið. „Eins og allir leikmennirnir þá small þetta bara; vörn, sókn og markvarsla. Alveg sama hvar niður var stigið. Það var allt að virka,” en fór um Ólaf á tímapunkti? „Já, eitthvað smá, þegar maður leit á töfluna. Maður fer að hugsa í lausnum og hvað við þyrftum að gera. Við drógum of mikið niður úr tempóinu sem hjálpaði þeim að spila fastar og ná hraðaupphlaupum.” „Sem betur fer þá náðum við að sigla þessu heim. Það er erfitt að vera keyra og keyra, en karakter að ná sigla þessu heim. Það var erfitt, en sætt.” Hann segir að hvert mark undir lokin hafi verið gífurlegur léttir en Ísland lenti i smá vandræðum með að skora undir lokin. „Hvert mark var þvílíkur léttir. Ótrúlega mikilvægt og vörnin. Við náðum að standa vörnina mjög vel þegar við náðum að hlaupa heim og Björgvin var að taka þessi skot fyrir utan. Við vorum þéttir maður á mann og þetta snérist um ná að hlaupa heim og þá fannst mér við vera með þá.” EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. Ólafur spilar með Kristianstad í Svíþjóð og hann segir að það hafi ekkert æst sig upp fyrir leikinn, en vissulega muni það vera gaman að mæta á æfingu eftir mót. „Hvort sem það var það eða eitthvað annað þá skipti þetta miklu máli þegar maður er að spila á Ísland. Eftir á að hyggja verður gaman að mæta á æfingu eftir mót, en frábær sigur,” sagði Ólafur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Við notuðum tímann vel frá því í leikjunum gegn Þýskalandi þar sem gekk ekki vel. Við nýttum vikuna vel og það sást á kraftinum og orkunni sem var í fyrri hálfleik að við náðum að koma þeim á óvart.” Ólafur átti afar góðan leik og náði sér vel á strik, en hann var að lokum valinn maður leiksins hjá Íslandi. Hann segir að nánast allt hafi smollið. „Eins og allir leikmennirnir þá small þetta bara; vörn, sókn og markvarsla. Alveg sama hvar niður var stigið. Það var allt að virka,” en fór um Ólaf á tímapunkti? „Já, eitthvað smá, þegar maður leit á töfluna. Maður fer að hugsa í lausnum og hvað við þyrftum að gera. Við drógum of mikið niður úr tempóinu sem hjálpaði þeim að spila fastar og ná hraðaupphlaupum.” „Sem betur fer þá náðum við að sigla þessu heim. Það er erfitt að vera keyra og keyra, en karakter að ná sigla þessu heim. Það var erfitt, en sætt.” Hann segir að hvert mark undir lokin hafi verið gífurlegur léttir en Ísland lenti i smá vandræðum með að skora undir lokin. „Hvert mark var þvílíkur léttir. Ótrúlega mikilvægt og vörnin. Við náðum að standa vörnina mjög vel þegar við náðum að hlaupa heim og Björgvin var að taka þessi skot fyrir utan. Við vorum þéttir maður á mann og þetta snérist um ná að hlaupa heim og þá fannst mér við vera með þá.”
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00