Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 19:12 Aron á æfingu í vikunni. vísir/ernir Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. „Mér fannst við miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekki breik og við áttum svör við öllu sem þeir voru að gera. Svo í síðari hálfleik þá gáfum við aðeins eftir,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Mér fannst við ekkert þurfa þess. Kannski var það ástæðan að við vorum að spila dálítið á sama mannskapnum, en þetta var orðið þægilegt og ekkert of stressaður undir lokin. Við spiluðum vel og undirbjuggum okkur vel, sér í lagi varnarlega, og mér fannst þeir eiga ekki nein svör.” Það lýsti kannski áræðninni og viljanum í íslenska liðinu að okkar menn væru næstum því byrjaðir að rífast tveimur mörkum yfir gegn Svíum með nokkrar sekúndur eftir. „Ég held að Bjöggi hafi látið mig heyra það fimm sinnum á síðustu tíu mínútunum. Það sýnir að við viljum gera allt vel og hvert mark skiptir máli. Við erum hérna til að gera einhverja hluti og það skipta öll mörk máli.” Þetta var liðssigur hjá íslenska liðinu en margir voru að leggja hönda á plóg. Aron var að grýta út stoðsendingum á miðjunni og stýrði leiknum vel. „Ég held að ég hafi verið eini stórmóts-gaurinn og tapaði sjö til átta boltum í þessum leik. Hinir voru frábærir og þetta gekk smooth. Við vorum flottir og spiluðum vel, varnar- og sóknarlega.” Er þetta yfirlýsing frá íslenska liðinu að það er ekki mætt til Króatíu til þess eins að vera með? „Maður er búinn að heyra endalaust af gagnrýnisröddum. Það er ekkert litið stórt á okkur í dag, en statement, nei. Við visusm alveg að við gátum unnið þennan leik og mér fannst þetta vera tvö verðskulduð stig,” sagði Aron að lokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00