Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 18:52 Strákarnir okkar stilla saman strengi í kvöld. vísir/ernir Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira