Reiknað með að Trump haldi í kjarnorkusamninginn Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2018 08:51 Donald Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum. Vísir/AFP Reiknað er með að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag tilkynna um að Bandaríkjastjórn muni halda áfram að framfylgja ákvæðum kjarnorkusamningsins við Íran. Frá þessu greinir blaðamaður Bloomberg sem hefur fylgst með gangi mála. Hann segir að ákvörðunin hafi verið tekin í gærkvöldi og að tilkynnt verði um ákvörðunina í dag. Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum, en hann hefur frest til dagsins í dag til að taka ákvörðun um hvort að áfram eigi að aflétta viðskiptaþvingunum gegn Íran. Verði ekki framhald á því er framtíð samningsins í hættu. Samningurinn setur takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írans í skiptum fyrir að viðskiptaþvingunum gegn ríkinu sé aflétt. Samkvæmt bandarískum lögum verður forsetinn að fullvissa þingið á níutíu daga fresti um að Íran standi við ákvæði samningsins til að hann sé áfram í gildi. Utanríkisráðherrar Írans og annarra ríkja sem aðild eiga að samningnum, að þeim bandaríska frátöldum, funduðu í gær og sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir lýstu yfir ánægju með reynsluna af samningnum.President Trump has decided to extend sanctions relief to Iran -- our story moving now. Decision made this evening and White House will announce plan mid-morning tomorrow.— Nicholas Wadhams (@nwadhams) January 12, 2018 Donald Trump Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Reiknað er með að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag tilkynna um að Bandaríkjastjórn muni halda áfram að framfylgja ákvæðum kjarnorkusamningsins við Íran. Frá þessu greinir blaðamaður Bloomberg sem hefur fylgst með gangi mála. Hann segir að ákvörðunin hafi verið tekin í gærkvöldi og að tilkynnt verði um ákvörðunina í dag. Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum, en hann hefur frest til dagsins í dag til að taka ákvörðun um hvort að áfram eigi að aflétta viðskiptaþvingunum gegn Íran. Verði ekki framhald á því er framtíð samningsins í hættu. Samningurinn setur takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írans í skiptum fyrir að viðskiptaþvingunum gegn ríkinu sé aflétt. Samkvæmt bandarískum lögum verður forsetinn að fullvissa þingið á níutíu daga fresti um að Íran standi við ákvæði samningsins til að hann sé áfram í gildi. Utanríkisráðherrar Írans og annarra ríkja sem aðild eiga að samningnum, að þeim bandaríska frátöldum, funduðu í gær og sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir lýstu yfir ánægju með reynsluna af samningnum.President Trump has decided to extend sanctions relief to Iran -- our story moving now. Decision made this evening and White House will announce plan mid-morning tomorrow.— Nicholas Wadhams (@nwadhams) January 12, 2018
Donald Trump Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira