Viðurkenndi rangan dóm sem sendi Sviss á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. janúar 2018 23:00 Hategan bendir á punktinn örlagaríka vísir/getty Dómarinn sem sendi Sviss í lokakeppni HM á Rússlandi hefur viðurkennt mistök sín í röngum dómi sem réði úrslitum umspilsleik Sviss og Norður-Írlands. Liðin mættust í umspili um laust sæti á HM og var aðeins eitt mark skorað í leikjunum tveimur sem kom úr vítaspyrnu, en vítaspyrnudómurinn var mjög umdeildur. Skot Xherdan Shaqiri fór í hendi Corry Evans af mjög stuttu færi, aðeins um tveimur metrumm, og handleggur Evans var í eðlilegri stöðu við líkama hans. Dómari leiksins var hinn rúmanski Ovidiu Hategan og hann sagði við rúmenska fjölmiðla að hann sæi eftir mistökum sínum. „Þetta var slæmt augnablik fyrir mig. Ég gerði þessi mistök en þau eru sársaukafull, sérstaklega þar sem dómarateymið stóð sig vel.“ „Í okkar heimi er eins með dómara og markmenn, fólk tekur bara eftir mistökunum.“ „Ég komst yfir þetta, ég er sterkur karakter og fjölskyldan hjálpaði mér í gegnum þetta,“ sagði Hategan, en talkSPORT greindi frá. Hategan var ekki á meðal þeirra 36 dómara sem FIFA valdi í dómgæslustörf í lokakeppninni sjálfri. Hann hefur þó ekki gefið upp alla von á að komast til Rússlands, því hann vill reyna að fara þangað sem myndbandsdómari, en myndbandsdómgæslutækni verður notuð á mótinu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Dómarinn sem sendi Sviss í lokakeppni HM á Rússlandi hefur viðurkennt mistök sín í röngum dómi sem réði úrslitum umspilsleik Sviss og Norður-Írlands. Liðin mættust í umspili um laust sæti á HM og var aðeins eitt mark skorað í leikjunum tveimur sem kom úr vítaspyrnu, en vítaspyrnudómurinn var mjög umdeildur. Skot Xherdan Shaqiri fór í hendi Corry Evans af mjög stuttu færi, aðeins um tveimur metrumm, og handleggur Evans var í eðlilegri stöðu við líkama hans. Dómari leiksins var hinn rúmanski Ovidiu Hategan og hann sagði við rúmenska fjölmiðla að hann sæi eftir mistökum sínum. „Þetta var slæmt augnablik fyrir mig. Ég gerði þessi mistök en þau eru sársaukafull, sérstaklega þar sem dómarateymið stóð sig vel.“ „Í okkar heimi er eins með dómara og markmenn, fólk tekur bara eftir mistökunum.“ „Ég komst yfir þetta, ég er sterkur karakter og fjölskyldan hjálpaði mér í gegnum þetta,“ sagði Hategan, en talkSPORT greindi frá. Hategan var ekki á meðal þeirra 36 dómara sem FIFA valdi í dómgæslustörf í lokakeppninni sjálfri. Hann hefur þó ekki gefið upp alla von á að komast til Rússlands, því hann vill reyna að fara þangað sem myndbandsdómari, en myndbandsdómgæslutækni verður notuð á mótinu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira