Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2018 14:35 Öryggissveitir rannsaka vettvang sprengjuárásarinnar í Kabúl í dag. Vísir/AFP Nú eru 95 manns sagðir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í sendiráðshverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistans fyrr í dag. Hátt á annað hundrað manns eru sárir og búast yfirvöld við því að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Sprengjan var falin í sjúkrabíl sem var ekið upp að eftirlitsstöð lögreglu nærri sendiráðum erlendra ríkja í borginni. Gatan þar sem árásarmennirnir sprengdu sig og bílinn í loft upp var aðeins opin opinberum starfsmönnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sprengjan sprakk um kl. 12:15 að staðartíma og var gatan þá full af vegfarendum. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgðinni á árásinni sem er sú blóðugasta í marga mánuði. Hrina sprengjuárása um allt landið kostaði 176 manns lífið í október og í maí létust 150 í sjálfsmorðsárás í Kabúl. Alþjóðlegi Rauði krossinn segir það „skelfilegt“ að árásarmennirnir í dag hafi notað sjúkrabíl. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), fordæmdi árásina í tísti. Hét hann stuðningi NATO við Afganistan í baráttunni gegn hryðjuverkum.Appalled by the barbaric attack in #Kabul. I strongly condemn this terrorist act. My thoughts are with the victims, their families and the Afghan people. #NATO stands with Afghanistan in our common fight against terrorism.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) January 27, 2018 Tengdar fréttir Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Nú eru 95 manns sagðir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í sendiráðshverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistans fyrr í dag. Hátt á annað hundrað manns eru sárir og búast yfirvöld við því að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Sprengjan var falin í sjúkrabíl sem var ekið upp að eftirlitsstöð lögreglu nærri sendiráðum erlendra ríkja í borginni. Gatan þar sem árásarmennirnir sprengdu sig og bílinn í loft upp var aðeins opin opinberum starfsmönnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sprengjan sprakk um kl. 12:15 að staðartíma og var gatan þá full af vegfarendum. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgðinni á árásinni sem er sú blóðugasta í marga mánuði. Hrina sprengjuárása um allt landið kostaði 176 manns lífið í október og í maí létust 150 í sjálfsmorðsárás í Kabúl. Alþjóðlegi Rauði krossinn segir það „skelfilegt“ að árásarmennirnir í dag hafi notað sjúkrabíl. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), fordæmdi árásina í tísti. Hét hann stuðningi NATO við Afganistan í baráttunni gegn hryðjuverkum.Appalled by the barbaric attack in #Kabul. I strongly condemn this terrorist act. My thoughts are with the victims, their families and the Afghan people. #NATO stands with Afghanistan in our common fight against terrorism.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) January 27, 2018
Tengdar fréttir Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16