Cervar hættir með Króata Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2018 17:00 Cervar er skrautlegur og skemmtilegur þjálfari. vísir/getty Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Cervar stýrði landsliði Makedóníu á HM í fyrir ári síðan en tók svo aftur við króatíska liðinu enda afar heillandi áskorun að stýra liðinu á heimavelli á EM. Þar ætlaði Króatía sér alla leið en allt kom fyrir ekki. Frakkar skelltu Króötum í gær, 30-27, fyrir framan troðfulla höll í Zagreb. Niðurstaðan er mikil vonbrigði fyrir Króata og ekki síst Cervar sjálfan. „Við verðum að styðja hvern þann sem tekur við liðinu. Við verðum að styðja liðið og handboltann í landinu. Okkar frábæra handboltasaga telur nú 13 verðlaun á stórmótum og sá uppgangur má ekki hætta,“ sagði hinn 67 ára gamli Cervar sem missti lykilmann sinn, Domagoj Duvnjak, í meiðsli strax í fyrsta leik EM og það hafði sitt að segja. „Ég hef engar áhyggjur af framtíð handboltans í Króatíu og landsliðið á bjarta framtíð fyrir sér án mín.“ Óljóst er hvað Cervar gerir næst en tíma hsn hjá Króatíu er lokið. Hann náði frábærum árangri með liðið er hann þjálfaði það frá 2002 til 2010. EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sjá meira
Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Cervar stýrði landsliði Makedóníu á HM í fyrir ári síðan en tók svo aftur við króatíska liðinu enda afar heillandi áskorun að stýra liðinu á heimavelli á EM. Þar ætlaði Króatía sér alla leið en allt kom fyrir ekki. Frakkar skelltu Króötum í gær, 30-27, fyrir framan troðfulla höll í Zagreb. Niðurstaðan er mikil vonbrigði fyrir Króata og ekki síst Cervar sjálfan. „Við verðum að styðja hvern þann sem tekur við liðinu. Við verðum að styðja liðið og handboltann í landinu. Okkar frábæra handboltasaga telur nú 13 verðlaun á stórmótum og sá uppgangur má ekki hætta,“ sagði hinn 67 ára gamli Cervar sem missti lykilmann sinn, Domagoj Duvnjak, í meiðsli strax í fyrsta leik EM og það hafði sitt að segja. „Ég hef engar áhyggjur af framtíð handboltans í Króatíu og landsliðið á bjarta framtíð fyrir sér án mín.“ Óljóst er hvað Cervar gerir næst en tíma hsn hjá Króatíu er lokið. Hann náði frábærum árangri með liðið er hann þjálfaði það frá 2002 til 2010.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sjá meira