Tímamótasamningur Icelandair og ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. janúar 2018 19:00 Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Samningurinn staðfestir Icelandair sem einn af fimm aðalstyrktaraðilum í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. „Þetta er mjög mikilvægt. ÍSÍ og Icelandair hafa verið í samstarfi nánast frá örófi alda, þannig að þetta skiptir okkur verulegu máli,“ sagði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í samningnum er nýtt ákvæði sem felur í sér að þau sérsambönd sem ekki eru með sérstakan styrktarsamning við Icelandair fái afsláttarkjör á fargjöldum Icelandair á samningstímabilinu. Þegar um landsliðshóp sé að ræða skal Icelandair tryggja sérsamböndum ÍSÍ lægsta mögulega hópfargjald. „Við erum stolt af því að ná samningum við allan þennan hóp. Skiptir okkur ákvaflega miklu máli út á markaðssetningu á félaginu og að sjálfsögðu að íþróttafólk sé að tryggja sér besta kostinn sem völ er á,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Icelandair. Umfjöllunina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Samningurinn staðfestir Icelandair sem einn af fimm aðalstyrktaraðilum í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. „Þetta er mjög mikilvægt. ÍSÍ og Icelandair hafa verið í samstarfi nánast frá örófi alda, þannig að þetta skiptir okkur verulegu máli,“ sagði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í samningnum er nýtt ákvæði sem felur í sér að þau sérsambönd sem ekki eru með sérstakan styrktarsamning við Icelandair fái afsláttarkjör á fargjöldum Icelandair á samningstímabilinu. Þegar um landsliðshóp sé að ræða skal Icelandair tryggja sérsamböndum ÍSÍ lægsta mögulega hópfargjald. „Við erum stolt af því að ná samningum við allan þennan hóp. Skiptir okkur ákvaflega miklu máli út á markaðssetningu á félaginu og að sjálfsögðu að íþróttafólk sé að tryggja sér besta kostinn sem völ er á,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Icelandair. Umfjöllunina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira