Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. janúar 2018 22:44 Aly Raisman er tvöfaldur ólympíumeistari í fimleikum. Vísir/Getty Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Hann hefur játað í sjö ákæruliðum þar sem hann er sakaður um kynferðisofbeldi og hefur játað að misnota stúlkur undir því yfirskini að veita þeim læknisaðstoð. Í yfirlýsingu sinni á föstudag sagði Raisman, sem hefur þrisvar unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum fyrir hönd Bandaríkjanna, að Ólympíunefnd Bandaríkjanna og Fimleikasambandið hafi brugðist henni. „Þeir hafa ekki hikað við að græða á minni velgengni,“ sagði Raisman. „En höfðu þeir samband þegar ég steig fram? Nei.“ Snerist hugur um að flytja yfirlýsingu Raisman hafði áður tilkynnt að hún hygðist ekki vera viðstödd réttarhöldin yfir Nassar en sagði að henni hefði snúist hugur eftir að hafa fylgst með réttarhöldunum. „Larry, þú áttar þig á því að þessi hópur kvenna sem þú misnotaðir yfir langan tíma eru nú afl. Og þú ert ekkert,“ sagði Raisman. „Nú hefur dæmið snúist við Larry. Við erum hér. Við höfum raddir okkar. Og við erum ekki að fara neitt. Nú er komið að þér að hlusta á mig.“ Afplánar 60 ára fangelsisdóm Nassar hefur verið sakaður um að brjóta á meira en 150 ólögráða stúlkum þegar hann vann fyrir Fimleikasamband Bandaríkjanna. Í desember árið 2018 var Nassar handtekinn af alríkislögreglunni eftir að meira en 37 þúsund skrár af barnaníðsefni fundust í tölvu hans, sem og myndbönd þar sem hann sást brjóta á ólögráða stúlkum. Nassar afplánar nú 60 ára fangelsisdóm vegna málsins og á yfir höfði sér enn lengri dóm ef hann verður sakfelldur fyrir að brjóta á skjólstæðingum sínum hjá Fimleikasambandinu. „Ímyndaðu þér hvernig að er að vera saklaus táningur í ókunnugu landi, heyra bankað á hurðina og það ert þú,“ sagði Raisman. „Ég vil ekki að þú sért þar, en ég hef ekkert val. [...] Liggjandi á maganum með þig á rúminu þar sem þú sagðir að óviðeigandi snerting þín myndi lækna sársauka minn. [...] Þú ert svo sjúkur að ég get ekki lýst hversu reið ég er þegar ég hugsa um þig.“ Yfirlýsingu Raisman má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. MeToo Mál Larry Nassar Bandaríkin Fimleikar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Hann hefur játað í sjö ákæruliðum þar sem hann er sakaður um kynferðisofbeldi og hefur játað að misnota stúlkur undir því yfirskini að veita þeim læknisaðstoð. Í yfirlýsingu sinni á föstudag sagði Raisman, sem hefur þrisvar unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum fyrir hönd Bandaríkjanna, að Ólympíunefnd Bandaríkjanna og Fimleikasambandið hafi brugðist henni. „Þeir hafa ekki hikað við að græða á minni velgengni,“ sagði Raisman. „En höfðu þeir samband þegar ég steig fram? Nei.“ Snerist hugur um að flytja yfirlýsingu Raisman hafði áður tilkynnt að hún hygðist ekki vera viðstödd réttarhöldin yfir Nassar en sagði að henni hefði snúist hugur eftir að hafa fylgst með réttarhöldunum. „Larry, þú áttar þig á því að þessi hópur kvenna sem þú misnotaðir yfir langan tíma eru nú afl. Og þú ert ekkert,“ sagði Raisman. „Nú hefur dæmið snúist við Larry. Við erum hér. Við höfum raddir okkar. Og við erum ekki að fara neitt. Nú er komið að þér að hlusta á mig.“ Afplánar 60 ára fangelsisdóm Nassar hefur verið sakaður um að brjóta á meira en 150 ólögráða stúlkum þegar hann vann fyrir Fimleikasamband Bandaríkjanna. Í desember árið 2018 var Nassar handtekinn af alríkislögreglunni eftir að meira en 37 þúsund skrár af barnaníðsefni fundust í tölvu hans, sem og myndbönd þar sem hann sást brjóta á ólögráða stúlkum. Nassar afplánar nú 60 ára fangelsisdóm vegna málsins og á yfir höfði sér enn lengri dóm ef hann verður sakfelldur fyrir að brjóta á skjólstæðingum sínum hjá Fimleikasambandinu. „Ímyndaðu þér hvernig að er að vera saklaus táningur í ókunnugu landi, heyra bankað á hurðina og það ert þú,“ sagði Raisman. „Ég vil ekki að þú sért þar, en ég hef ekkert val. [...] Liggjandi á maganum með þig á rúminu þar sem þú sagðir að óviðeigandi snerting þín myndi lækna sársauka minn. [...] Þú ert svo sjúkur að ég get ekki lýst hversu reið ég er þegar ég hugsa um þig.“ Yfirlýsingu Raisman má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
MeToo Mál Larry Nassar Bandaríkin Fimleikar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30
Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00
„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00
Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti