Reyna að hamra saman stjórn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. febrúar 2018 06:00 Merkel og Schulz reyna enn að mynda stjórn. fréttablaðið/afp Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum. Málin eru helstu ásteytingarsteinar stjórnarmyndunarviðræðna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur. Stjórnarkreppa hefur verið í Þýskalandi frá þingkosningum septembermánaðar og náðu flokkarnir ekki að komast að samkomulagi fyrir þann frest sem þeir höfðu gefið sér, sunnudaginn 4. janúar. Samkvæmt flokksmönnum sem hafa tjáð sig um viðræðurnar var þó ákveðið að halda áfram þar sem ekki væri svo langt á milli flokkanna, sem hafa starfað saman í ríkisstjórn frá 2013, í erfiðustu málunum. „Þetta á eftir að ganga upp,“ sagði Andrea Nahles, þingmaður Jafnaðarmannaflokksins og einn samningamanna, við blaðamenn þegar hún mætti til viðræðna í gær. Annar samningamanna, Karl Lauterbach, sagði helmingslíkur á að samkomulag næðist um stjórnarmyndun. Kristilegi demókratinn Alexander Dobrindt sagði í tilkynningu í gær að enn væri nokkuð í land. „Í dag komumst við að samkomulagi um Evrópumálin,“ sagði hann og tilkynnti um meiri fjárfestingar á evrusvæðinu og minni niðurskurð. Þá hefði jafnframt verið ákveðið að hækka skatta á stórfyrirtæki. Samkvæmt heimildum Rheinische Post vilja Angela Merkel, kanslari og leiðtogi Kristilegra demókrata, og Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, bera samning undir flokksmenn í dag. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fleiri fréttir Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sjá meira
Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum. Málin eru helstu ásteytingarsteinar stjórnarmyndunarviðræðna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur. Stjórnarkreppa hefur verið í Þýskalandi frá þingkosningum septembermánaðar og náðu flokkarnir ekki að komast að samkomulagi fyrir þann frest sem þeir höfðu gefið sér, sunnudaginn 4. janúar. Samkvæmt flokksmönnum sem hafa tjáð sig um viðræðurnar var þó ákveðið að halda áfram þar sem ekki væri svo langt á milli flokkanna, sem hafa starfað saman í ríkisstjórn frá 2013, í erfiðustu málunum. „Þetta á eftir að ganga upp,“ sagði Andrea Nahles, þingmaður Jafnaðarmannaflokksins og einn samningamanna, við blaðamenn þegar hún mætti til viðræðna í gær. Annar samningamanna, Karl Lauterbach, sagði helmingslíkur á að samkomulag næðist um stjórnarmyndun. Kristilegi demókratinn Alexander Dobrindt sagði í tilkynningu í gær að enn væri nokkuð í land. „Í dag komumst við að samkomulagi um Evrópumálin,“ sagði hann og tilkynnti um meiri fjárfestingar á evrusvæðinu og minni niðurskurð. Þá hefði jafnframt verið ákveðið að hækka skatta á stórfyrirtæki. Samkvæmt heimildum Rheinische Post vilja Angela Merkel, kanslari og leiðtogi Kristilegra demókrata, og Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, bera samning undir flokksmenn í dag.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fleiri fréttir Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sjá meira