Berlusconi vill vísa 600.000 innflytjendum úr landi Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2018 11:35 Glaumgosinn Silvio Berlusconi er enn með puttana í ítölskum stjórnmálum á gamalsaldri jafnvel þó að hann sé ekki kjörgengur. Vísir/AFP Um það bil 600.000 innflytjendum sem hafa komið ólöglega til Ítalíu verður vísað úr landi ef kosningabandalag mið- og hægriflokka vinnur sigur í þingkosningum í byrjun mars. Þetta segir Silvio Berlusconi, formaður hægriflokksins Áfram Ítalía og fyrrverandi forsætisráðherra. Í sjónvarpsviðtali líkti Berlusconi stöðu innflytjendamála á Ítalíu við „félagslega sprengju sem er við það að springa á Ítalíu“. Ummælin lét hann falla í kjölfar skotárásar þar sem hægriöfgamaður særði sex menn af afrískum uppruna í bænum Macerata á laugardag. Kallaði Berslusconi árásina öryggisvandamál. Það sé forgangsmál að ná tökum á fjölda flóttamanna í landinu, að því er segir í frétt The Guardian. Berlusconi, sem nú er 81 árs gamall, má ekki bjóða sig sjálfur fram eftir að hann hlaut dóm fyrir skattsvik. Vinni kosningabandalag flokks hans, Norðurbandalagsins og Bræðra Ítalíu sigur í kosningunum 4. mars gæti hann engu að síður farið með talsverð völd á bak við tjöldin. Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Um það bil 600.000 innflytjendum sem hafa komið ólöglega til Ítalíu verður vísað úr landi ef kosningabandalag mið- og hægriflokka vinnur sigur í þingkosningum í byrjun mars. Þetta segir Silvio Berlusconi, formaður hægriflokksins Áfram Ítalía og fyrrverandi forsætisráðherra. Í sjónvarpsviðtali líkti Berlusconi stöðu innflytjendamála á Ítalíu við „félagslega sprengju sem er við það að springa á Ítalíu“. Ummælin lét hann falla í kjölfar skotárásar þar sem hægriöfgamaður særði sex menn af afrískum uppruna í bænum Macerata á laugardag. Kallaði Berslusconi árásina öryggisvandamál. Það sé forgangsmál að ná tökum á fjölda flóttamanna í landinu, að því er segir í frétt The Guardian. Berlusconi, sem nú er 81 árs gamall, má ekki bjóða sig sjálfur fram eftir að hann hlaut dóm fyrir skattsvik. Vinni kosningabandalag flokks hans, Norðurbandalagsins og Bræðra Ítalíu sigur í kosningunum 4. mars gæti hann engu að síður farið með talsverð völd á bak við tjöldin.
Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira