Gunnar Jarl: Rétt að dæma víti á Van Dijk en morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 08:30 Leikmenn Liverpool hópast að Jon Moss. Vísir/Getty Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jon Moss dæmdi víti á Liverpool í uppbótartíma leiksins og úr því skoraði Harry Kane og tryggði Tottenham 2-2 jafntefli. Gunnar Jarl kallar sjálfan sig Hercule Poirot í færslunni á Twitter en þar birtir hann skjáskot af því þegar Virgil van Dijk sparkar niður Erik Lamela í teignum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og leikmenn liðsins voru mjög ósáttir með dóminn sem mörgum þótt mjög strangur. Gunnar Jarl segir enginn vafi á því að MOss hafi tekið rétta ákvörðun. „Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot,“ skrifaði Gunnar Jarl á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot pic.twitter.com/uCl3MuQKhT — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) February 4, 2018 Gunnar Jarl Jónsson var kosinn besti dómarinn í Pepsi-deild karla sumarið 2017 en tilkynnti það síðan eftir mótið að hann ætlaði að taka sér frí frá dómgæslu. Gunnar Jarl var kosinn bestur þriðja árið í röð og í sjötta sinn á síðustu átta árum. Hann var líka kosinn bestur 2010, 2012, 2013, 2015 og 2016. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum FIFA-dómari og besti dómari Pepsi-deildarinnar 2017, er ánægður með kollega sinn Jon Moss í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jon Moss dæmdi víti á Liverpool í uppbótartíma leiksins og úr því skoraði Harry Kane og tryggði Tottenham 2-2 jafntefli. Gunnar Jarl kallar sjálfan sig Hercule Poirot í færslunni á Twitter en þar birtir hann skjáskot af því þegar Virgil van Dijk sparkar niður Erik Lamela í teignum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og leikmenn liðsins voru mjög ósáttir með dóminn sem mörgum þótt mjög strangur. Gunnar Jarl segir enginn vafi á því að MOss hafi tekið rétta ákvörðun. „Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot,“ skrifaði Gunnar Jarl á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Hafði mikið fyrir því að læra að taka screenshot á Ipad. Virðið það og sættum okkur við orðinn hlut í lífinu. Van Dijk sparkar aftan í kálfa eða hnésbótarsin, hverjum er svo sem ekki drullusama. Víti. Morðhótanir vinsamlegast afþakkaðar. Gátan leyst. Kveðja, Hercule Poirot pic.twitter.com/uCl3MuQKhT — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) February 4, 2018 Gunnar Jarl Jónsson var kosinn besti dómarinn í Pepsi-deild karla sumarið 2017 en tilkynnti það síðan eftir mótið að hann ætlaði að taka sér frí frá dómgæslu. Gunnar Jarl var kosinn bestur þriðja árið í röð og í sjötta sinn á síðustu átta árum. Hann var líka kosinn bestur 2010, 2012, 2013, 2015 og 2016.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira