Thomas til liðs við Investis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2018 15:40 Thomas Möller. Thomas Möller er genginn til liðs við Investis ehf.. Thomas hóf störf í ársbyrjun 2018 sem meðeigandi og fyrirtækjaráðgjafi. Hann er hagverkfræðingur frá Tækniháskólanum í Berlín og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Thomas er sérfræðingur í verðmati fyrirtækja, rekstrarstjórnun og verkefnastjórnun og hefur starfað við stjórnun og rekstur meðal annars hjá Eimskip, Olís, Thorarensen Lyf, Aalborg Portland, Rekstrarvörum og nú síðast hjá Rými Ofnasmiðjunni sem meðeigandi og framkvæmdastjóri. Hann hefur kennt stjórnun við Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst og haldið stjórnunarámskeið á undanförnum árum um ýmiss svið stjórnunar og rekstrar Investis er staðsett að Tjarnargötu 4 3.hæð og er með heimasíðuna www.investis.is. Starfssvið Investis er víðtækt en auk umsjónar með sölu, sameiningum og kaupum fyrirtækja, annast félagið arðsemis-og áhættugreiningar, umsjón með fjármögnun verkefna og gerð viðskiptaáætlana. Investis er meðlimur í Corporate Finance in Europe sem klasi fyrirtækjaráðgjafa í Evrópu. Þjónusta Investis byggir meðal annars á öflugu tengslaneti í viðskiptalífinu. Fyrirtækið er nú með yfir 50 fyrirtæki í söluferli og fjölda fjárfesta sem eru að leita að fyrirtækjum til kaupa. Investis er auk þess með um 500 fjárfesta á skrá sem fá reglulega forgangsupplýsingar um fjárfestingartækifæri. Samstarfsmaður og meðeigandi Thomasar í Investis er Haukur Þór Hauksson. Ráðningar Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Thomas Möller er genginn til liðs við Investis ehf.. Thomas hóf störf í ársbyrjun 2018 sem meðeigandi og fyrirtækjaráðgjafi. Hann er hagverkfræðingur frá Tækniháskólanum í Berlín og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Thomas er sérfræðingur í verðmati fyrirtækja, rekstrarstjórnun og verkefnastjórnun og hefur starfað við stjórnun og rekstur meðal annars hjá Eimskip, Olís, Thorarensen Lyf, Aalborg Portland, Rekstrarvörum og nú síðast hjá Rými Ofnasmiðjunni sem meðeigandi og framkvæmdastjóri. Hann hefur kennt stjórnun við Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst og haldið stjórnunarámskeið á undanförnum árum um ýmiss svið stjórnunar og rekstrar Investis er staðsett að Tjarnargötu 4 3.hæð og er með heimasíðuna www.investis.is. Starfssvið Investis er víðtækt en auk umsjónar með sölu, sameiningum og kaupum fyrirtækja, annast félagið arðsemis-og áhættugreiningar, umsjón með fjármögnun verkefna og gerð viðskiptaáætlana. Investis er meðlimur í Corporate Finance in Europe sem klasi fyrirtækjaráðgjafa í Evrópu. Þjónusta Investis byggir meðal annars á öflugu tengslaneti í viðskiptalífinu. Fyrirtækið er nú með yfir 50 fyrirtæki í söluferli og fjölda fjárfesta sem eru að leita að fyrirtækjum til kaupa. Investis er auk þess með um 500 fjárfesta á skrá sem fá reglulega forgangsupplýsingar um fjárfestingartækifæri. Samstarfsmaður og meðeigandi Thomasar í Investis er Haukur Þór Hauksson.
Ráðningar Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira