Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2018 21:29 vísir/getty Jose Mourinho varði kerfið eftir leikinn en áhugavert hefði verið að heyra í Portúgalanum ef galin ákvörðun myndbandadómgæslunnar hefði haft teljandi áhrif á úrslit leiksins. ,,Ég veit hvað VAR færir okkur og það hefur sína kosti og sína galla. Það er á tilraunastigi núna og þeir verða að losna við gallana til að gera kerfið fullkomið. Annars gengur þetta ekki upp," sagði Mourinho eftir leik. Löglegt mark var tekið af Juan Mata en spænski miðjumaðurinn er á því að þessi tækni sé af hinu góða fyrir fótboltann. ,,Ég er fylgjandi VAR og ég held að það sé gott fyrir fótboltann. Sérstaklega til að taka mikilvægar ákvarðanir og gera leikinn sanngjarnari en í dag virkaði það illa gegn mér og okkur. Sem betur fer þurftum við ekki á þessu marki að halda því við unnum leikinn," sagði Mata. David Wagner, stjóri Huddersfield er hins vegar alls ekki sammála því að myndbandadómgæsla bæti leikinn. ,,Vissulega var ákvörðunin okkur í hag en þetta VAR dæmi drepur allar tilfinningar í leiknum. Það er ástæðan fyrir því að mér líkar illa við það en ég er ekki maðurinn sem tekur ákvörðun um framtíð þess," sagði David Wagner, stjóri Huddersfield. VAR-umræðan yfirtekið enska bikarinnEnska knattspyrnusambandið tók ákvörðun um að prófa myndbandadómgæsluna í enska bikarnum á þessari leiktíð og hefur það vakið mikið umtal. 8.janúar - Brighton vinnur sigur á Crystal Palace þar sem VAR er notað í fyrsta skipti í fótboltaleik á Englandi 16.janúar - Mark er dæmt af Kelechi Iheanacho í leik Leicester gegn Fleetwood vegna rangstöðu. Markið var svo dæmt gott og gilt vegna VAR. 17.janúar - Willian fékk gult spjald fyrir leikaraskap innan teigs gegn Norwich. Þegar betur var að gáð var greinilega brotið á Willian en ekki var notast við VAR. 27.janúar - Leikur Liverpool og WBA var afar skrautlegur vegna notkunar á VAR. Mark var dæmt af WBA, Liverpool fékk vítaspyrnu í gegnum VAR og töluverðan tíma tók að fá úr því skorið hvort sigurmark WBA fengi að standa, sem það gerði svo að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir VAR-skandall þegar Man Utd tryggði sér farseðil í 8-liða úrslit Myndbandadómgæslan dæmdi löglegt mark af Man Utd. Það kom þó ekki að sök þar sem liðið vann 2-0 sigur. 17. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Jose Mourinho varði kerfið eftir leikinn en áhugavert hefði verið að heyra í Portúgalanum ef galin ákvörðun myndbandadómgæslunnar hefði haft teljandi áhrif á úrslit leiksins. ,,Ég veit hvað VAR færir okkur og það hefur sína kosti og sína galla. Það er á tilraunastigi núna og þeir verða að losna við gallana til að gera kerfið fullkomið. Annars gengur þetta ekki upp," sagði Mourinho eftir leik. Löglegt mark var tekið af Juan Mata en spænski miðjumaðurinn er á því að þessi tækni sé af hinu góða fyrir fótboltann. ,,Ég er fylgjandi VAR og ég held að það sé gott fyrir fótboltann. Sérstaklega til að taka mikilvægar ákvarðanir og gera leikinn sanngjarnari en í dag virkaði það illa gegn mér og okkur. Sem betur fer þurftum við ekki á þessu marki að halda því við unnum leikinn," sagði Mata. David Wagner, stjóri Huddersfield er hins vegar alls ekki sammála því að myndbandadómgæsla bæti leikinn. ,,Vissulega var ákvörðunin okkur í hag en þetta VAR dæmi drepur allar tilfinningar í leiknum. Það er ástæðan fyrir því að mér líkar illa við það en ég er ekki maðurinn sem tekur ákvörðun um framtíð þess," sagði David Wagner, stjóri Huddersfield. VAR-umræðan yfirtekið enska bikarinnEnska knattspyrnusambandið tók ákvörðun um að prófa myndbandadómgæsluna í enska bikarnum á þessari leiktíð og hefur það vakið mikið umtal. 8.janúar - Brighton vinnur sigur á Crystal Palace þar sem VAR er notað í fyrsta skipti í fótboltaleik á Englandi 16.janúar - Mark er dæmt af Kelechi Iheanacho í leik Leicester gegn Fleetwood vegna rangstöðu. Markið var svo dæmt gott og gilt vegna VAR. 17.janúar - Willian fékk gult spjald fyrir leikaraskap innan teigs gegn Norwich. Þegar betur var að gáð var greinilega brotið á Willian en ekki var notast við VAR. 27.janúar - Leikur Liverpool og WBA var afar skrautlegur vegna notkunar á VAR. Mark var dæmt af WBA, Liverpool fékk vítaspyrnu í gegnum VAR og töluverðan tíma tók að fá úr því skorið hvort sigurmark WBA fengi að standa, sem það gerði svo að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir VAR-skandall þegar Man Utd tryggði sér farseðil í 8-liða úrslit Myndbandadómgæslan dæmdi löglegt mark af Man Utd. Það kom þó ekki að sök þar sem liðið vann 2-0 sigur. 17. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
VAR-skandall þegar Man Utd tryggði sér farseðil í 8-liða úrslit Myndbandadómgæslan dæmdi löglegt mark af Man Utd. Það kom þó ekki að sök þar sem liðið vann 2-0 sigur. 17. febrúar 2018 19:30