Hálsbrotnaði eftir fall á ÓL en kláraði samt ferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 13:00 Það gekk mikið á í snjóbrettaatinu. Vísir/EPA Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira
Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira