Vill viðhalda stöðvarskyldu leigubílstjóra Höskuldur Kári Schram skrifar 21. febrúar 2018 18:43 Leigubílstjórum líst illa á þær hugmyndir um að opna fyrir óhefta samkeppni á leigubílamarkaði og segja að það grafi undan atvinnuöryggi þeirra. Formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum segir nauðsynlegt að viðhalda stöðvarskyldu bílstjóra til að tryggja öryggi farþega. Eftirlitsstofnun EFTA telur að ákvæði íslenskra laga um leigubíla brjóti gegn EES-samningunum og er sérstaklega vísað í fjöldatakmarkanir á atvinnuleyfum í þessu samhengi. Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að þessi fjöldatakmörkun verði afnumin og að íslenskur leigubílamarkaður verði opnaður fyrir aukinni samkeppni. Vinnuhópur á vegum samgönguráðherra hefur á síðustu mánuðum unnið að tillögum til að bregðast við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Búist er við því að hópurinn skili niðurstöðu sinni í vor. Einar Árnason formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum á sæti í þessum starfshóp en hann segist hlynntur því að endurskoða reglur varðandi leigubílarekstur. „Við erum ekki sáttir en við erum alveg tilbúnir að skoða breytingar. Þetta er allt breytingum háð. ESA er í raun og veru að krefjast þess að það séu ákveðnir hlutir lagaðir. En það sem við höfum aðallega lagt áherslu á er að tryggja öryggi farþega og þar af leiðandi stöðvarskyldu. Ef hún verður tekin af þá verður þetta bara Villta vestrið,“ segir Einar. Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Leigubílstjórum líst illa á þær hugmyndir um að opna fyrir óhefta samkeppni á leigubílamarkaði og segja að það grafi undan atvinnuöryggi þeirra. Formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum segir nauðsynlegt að viðhalda stöðvarskyldu bílstjóra til að tryggja öryggi farþega. Eftirlitsstofnun EFTA telur að ákvæði íslenskra laga um leigubíla brjóti gegn EES-samningunum og er sérstaklega vísað í fjöldatakmarkanir á atvinnuleyfum í þessu samhengi. Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að þessi fjöldatakmörkun verði afnumin og að íslenskur leigubílamarkaður verði opnaður fyrir aukinni samkeppni. Vinnuhópur á vegum samgönguráðherra hefur á síðustu mánuðum unnið að tillögum til að bregðast við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Búist er við því að hópurinn skili niðurstöðu sinni í vor. Einar Árnason formaður bifreiðastjórafélagsins Fylkis á Suðurnesjum á sæti í þessum starfshóp en hann segist hlynntur því að endurskoða reglur varðandi leigubílarekstur. „Við erum ekki sáttir en við erum alveg tilbúnir að skoða breytingar. Þetta er allt breytingum háð. ESA er í raun og veru að krefjast þess að það séu ákveðnir hlutir lagaðir. En það sem við höfum aðallega lagt áherslu á er að tryggja öryggi farþega og þar af leiðandi stöðvarskyldu. Ef hún verður tekin af þá verður þetta bara Villta vestrið,“ segir Einar.
Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira