Það var stutt í grínið að vanda hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klúður úr nýliðnum leikjum í Olís deild karla í handbolta í skemmtilegt myndband undir yfirskriftinni Hætt'essu.
Sérstaklega tóku þeir fyrir markvörð Fram, Daníel Þór Guðmundsson, sem sippaði og sippaði og sippaði í hálfleik leiks Fram og Víkings á sunnudaginn.
Vanti hláturtaugarnar smá hvatningu þá er þetta stórskemmtilega myndbrot hér í fréttinni.
Seinni bylgjan: Daníel sippaði og sippaði og sippaði
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti