NFL-stjarna bjargaði lífi göngugarps Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2018 23:30 Christian McCaffrey. vísir/getty Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. McCaffrey, sem er hlaupari hjá Carolina Panthers, var með vinum sínum í léttri fjallgöngu er þeir sáu eldri mann hrasa og detta niður úr talsverði hæð. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í lífinu og hljóðið þegar hann lenti var skelfilegt,“ sagði McCaffrey en hann var fljótur á vettang ásamt félögum sínum. Hlauparinn hringdi í neyðarlínuna á meðan aðrir vinir hans gerðu að sárum hins 72 ára gamla Dan Smoker. Smoker var mjög alvarlega slasaður og fór í hjartastopp á meðan beðið var eftir aðstoð. McCaffrey og félagar náðu að hnoða hjartað aftur í gang. Er Smoker komst á sjúkrahús leiddu rannsóknir í ljós mörg beinbrot, innvortis blæðingar sem og heilablæðingu. Hann var mjög hætt kominn en er loksins orðinn stöðugur. McCaffrey og vinir hans kíktu svo á Smoker-fjölskylduna á sjúkrahúsinu í gær og var vel fagnað eins og sést hér að neðan.Michael Mann, @run__cmc and @notoriousmax25 are great football players, but even better humans. Yesterday, they helped save my dads life after he fell off of Castle Rock. They comforted my son when he was alone. Then showed up at the hospital to check in. @AdamSchefter@espnpic.twitter.com/MVAdbr2gYV — Dan Smoker (@dsmokexu) March 4, 2018 NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Göngutúr NFL-stjörnunnar Christian McCaffrey um síðustu helgi breyttist óvænt í stóra björgunaðgerð. McCaffrey, sem er hlaupari hjá Carolina Panthers, var með vinum sínum í léttri fjallgöngu er þeir sáu eldri mann hrasa og detta niður úr talsverði hæð. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í lífinu og hljóðið þegar hann lenti var skelfilegt,“ sagði McCaffrey en hann var fljótur á vettang ásamt félögum sínum. Hlauparinn hringdi í neyðarlínuna á meðan aðrir vinir hans gerðu að sárum hins 72 ára gamla Dan Smoker. Smoker var mjög alvarlega slasaður og fór í hjartastopp á meðan beðið var eftir aðstoð. McCaffrey og félagar náðu að hnoða hjartað aftur í gang. Er Smoker komst á sjúkrahús leiddu rannsóknir í ljós mörg beinbrot, innvortis blæðingar sem og heilablæðingu. Hann var mjög hætt kominn en er loksins orðinn stöðugur. McCaffrey og vinir hans kíktu svo á Smoker-fjölskylduna á sjúkrahúsinu í gær og var vel fagnað eins og sést hér að neðan.Michael Mann, @run__cmc and @notoriousmax25 are great football players, but even better humans. Yesterday, they helped save my dads life after he fell off of Castle Rock. They comforted my son when he was alone. Then showed up at the hospital to check in. @AdamSchefter@espnpic.twitter.com/MVAdbr2gYV — Dan Smoker (@dsmokexu) March 4, 2018
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti