Rússar saka Bandaríkin um afskipti af kosningum Kjartan Kjartansson skrifar 5. mars 2018 14:17 Pútín forseti á kosningafundi. Hann mun að líkindum sigra örugglega í forsetakosningunum síðar í þessum mánuði. Vísir/AFP Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands segist hafa sannanir fyrir því að Bandaríkjastjórn sé að reyna að hafa áhrif á forsetakosningar sem fara fram í landinu í þessum mánuði. Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Rússa um afskipti af forsetakosningunum vestanhafs árið 2016.Reuters-fréttastofan segir að Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, hafi jafnframt sagt að Bandaríkin væru að reyna að valda usla í Rússlandi og að refsiaðgerðum Bandaríkjamanna væri ætlað að valda óstöðugleika þar. Refsiaðgerðirnar voru samþykktar til að refsa Rússum fyrir afskipti af forsetakosningunum árið 2016. Rússneskir hakkarar eru sagðir hafa brotist inn í tölvupósta Demókrataflokksins og framboðs Hillary Clinton og lekið upplýsingum úr þeim til að koma höggi á Clinton. Opinber rannsókn stendur yfir á hvort að forsetaframboð Donalds Trump hafi átt í samráði við Rússa. Þrettán Rússar hafa verið ákærðir í tengslum við rannsóknina, grunaðir um að hafa dælt út áróðri á samfélagsmiðlum til að reyna að ala á sundrungu á meðal bandarískra kjósenda. Forsetakosningar fara fram í Rússlandi 18. mars. Fastlega er gert ráð fyrir afgerandi sigri Vladimírs Pútín, forseta. Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Utanríkisráðherra Rússlands gefur lítið fyrir ákærurnar Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði að hann myndi ekki tjá sig um ákærur á hendur þrettán Rússum vegna afskipta af forsetakosningunum fyrr en hann sjái haldbærar staðreyndir um málið. 17. febrúar 2018 16:03 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. 19. febrúar 2018 11:45 Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Tölvupóstum demókrata og framboðs Hillary Clinton var lekið á Wikileaks eftir að rússneskir hakkarar stálu þeim árið 2016. 2. mars 2018 10:27 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands segist hafa sannanir fyrir því að Bandaríkjastjórn sé að reyna að hafa áhrif á forsetakosningar sem fara fram í landinu í þessum mánuði. Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Rússa um afskipti af forsetakosningunum vestanhafs árið 2016.Reuters-fréttastofan segir að Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, hafi jafnframt sagt að Bandaríkin væru að reyna að valda usla í Rússlandi og að refsiaðgerðum Bandaríkjamanna væri ætlað að valda óstöðugleika þar. Refsiaðgerðirnar voru samþykktar til að refsa Rússum fyrir afskipti af forsetakosningunum árið 2016. Rússneskir hakkarar eru sagðir hafa brotist inn í tölvupósta Demókrataflokksins og framboðs Hillary Clinton og lekið upplýsingum úr þeim til að koma höggi á Clinton. Opinber rannsókn stendur yfir á hvort að forsetaframboð Donalds Trump hafi átt í samráði við Rússa. Þrettán Rússar hafa verið ákærðir í tengslum við rannsóknina, grunaðir um að hafa dælt út áróðri á samfélagsmiðlum til að reyna að ala á sundrungu á meðal bandarískra kjósenda. Forsetakosningar fara fram í Rússlandi 18. mars. Fastlega er gert ráð fyrir afgerandi sigri Vladimírs Pútín, forseta.
Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Utanríkisráðherra Rússlands gefur lítið fyrir ákærurnar Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði að hann myndi ekki tjá sig um ákærur á hendur þrettán Rússum vegna afskipta af forsetakosningunum fyrr en hann sjái haldbærar staðreyndir um málið. 17. febrúar 2018 16:03 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. 19. febrúar 2018 11:45 Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Tölvupóstum demókrata og framboðs Hillary Clinton var lekið á Wikileaks eftir að rússneskir hakkarar stálu þeim árið 2016. 2. mars 2018 10:27 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38
Utanríkisráðherra Rússlands gefur lítið fyrir ákærurnar Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði að hann myndi ekki tjá sig um ákærur á hendur þrettán Rússum vegna afskipta af forsetakosningunum fyrr en hann sjái haldbærar staðreyndir um málið. 17. febrúar 2018 16:03
Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00
Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. 19. febrúar 2018 11:45
Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Tölvupóstum demókrata og framboðs Hillary Clinton var lekið á Wikileaks eftir að rússneskir hakkarar stálu þeim árið 2016. 2. mars 2018 10:27