Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2018 12:00 Jorge Sampoli. Vísir/Getty Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Sampoli lét þessa óánægju sína í ljós þegar hann hitti blaðamann í tilefni af vali hans á leikmannhópnum fyrir vináttulandsleiki við Spán og Ítalíu seinna í þessum mánuði. „Það er engin óskastaða að vera spila leiki á móti Spáni, Ítalíu og Ísrael og Tapia forseti veit alveg hver skoðun mín er á þessu,“ sagði Jorge Sampoli en heimasíða argentínska landsliðsins segir frá þessu. „Ég hefði viljað spila þennan leik við Ísrael í Barcelona en við verðum að fylgja þessu. Tapia sagði mér að hjá þessu verði ekki komist,“ sagði Jorge Sampoli. Argentínska landsliðið æfir saman í Barcelona frá 1. til 8. júní en flýgur svo til Tel Aviv þar sem liðið mætir Ísrael í vináttulandsleik, nákvæmlega viku fyrir leikinn á móti Íslandi á HM.Argentina's European based list of players for this month's friendly matches. No Mauro Icardi or Paulo Dybala. pic.twitter.com/FvzRBkyC82 — Roy Nemer (@RoyNemer) March 1, 2018 Jorge Sampoli segist vera klár með 80 prósent af HM-hópnum en eigi eftir að ákveða sig með hin 20 prósentin. Hann valdi ekki leikmenn eins og Paulo Dybala og Mauro Icardi í hópinn sinn fyrir leikina við Ítalíu og Spán. Gonzalo Higuain er aftur á móti kominn aftur inn. „Dybala, Gomez og Icardi eru allt leikmenn sem við þekkjum mjög vel. Við viljum skoða aðra leikmenn núna til samanburðar. Þessir tveir leikir munu ekki gera útslagið fyrir einn eða neinn,“ sagði Sampoli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Sampoli lét þessa óánægju sína í ljós þegar hann hitti blaðamann í tilefni af vali hans á leikmannhópnum fyrir vináttulandsleiki við Spán og Ítalíu seinna í þessum mánuði. „Það er engin óskastaða að vera spila leiki á móti Spáni, Ítalíu og Ísrael og Tapia forseti veit alveg hver skoðun mín er á þessu,“ sagði Jorge Sampoli en heimasíða argentínska landsliðsins segir frá þessu. „Ég hefði viljað spila þennan leik við Ísrael í Barcelona en við verðum að fylgja þessu. Tapia sagði mér að hjá þessu verði ekki komist,“ sagði Jorge Sampoli. Argentínska landsliðið æfir saman í Barcelona frá 1. til 8. júní en flýgur svo til Tel Aviv þar sem liðið mætir Ísrael í vináttulandsleik, nákvæmlega viku fyrir leikinn á móti Íslandi á HM.Argentina's European based list of players for this month's friendly matches. No Mauro Icardi or Paulo Dybala. pic.twitter.com/FvzRBkyC82 — Roy Nemer (@RoyNemer) March 1, 2018 Jorge Sampoli segist vera klár með 80 prósent af HM-hópnum en eigi eftir að ákveða sig með hin 20 prósentin. Hann valdi ekki leikmenn eins og Paulo Dybala og Mauro Icardi í hópinn sinn fyrir leikina við Ítalíu og Spán. Gonzalo Higuain er aftur á móti kominn aftur inn. „Dybala, Gomez og Icardi eru allt leikmenn sem við þekkjum mjög vel. Við viljum skoða aðra leikmenn núna til samanburðar. Þessir tveir leikir munu ekki gera útslagið fyrir einn eða neinn,“ sagði Sampoli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira