Marsspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf 2. mars 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. Þú ert svo sannarlega hrókur alls fagnaðar og heillar alla uppúr bæði skóm og sokkum allstaðar. En tilfinningar þínar eru líka svolítið svipaðar því þú elskar ástríður og hreinlega deyrð ef lífið er ekki nógu ástríðufullt, bara deyrð úr leiðindum. Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf, heldur afgerandi og spennandi og núna sér svo sannarlega þinn tími og allt búið og er að gerast, tilfinningarnar búnar að fara allan skalann, til helvítis, tilbaka og allt þar á milli. Í öllum þessum krafti muntu annaðhvort sprengja upp allt það sem heldur þér niðri eða kafna úr leiðindum, þessi bráðskarpi hugur þinn er á endalausum þeytingi svo það er svo mikilvægt að róa allt niður og byrja að telja upp á nýtt, starta hlutunum; einn, tveir og þrír. Þú ert með öll tæki til að redda málunum, og þarft að vita þú hefur þetta allt, en ef þú veist ekki hvað þú vilt, skaltu ekki taka neina afstöðu, en núna er akkúrat tíminn til að bomba upp hlutina ef þú virkilega veist hvað þú vilt. Þú ert svo trygglyndur, vilt vernda vini þína og fjölskyldu, en þegar þú verður ástfanginn þá er eins og þú bara missir vitið, svo ef þú ert á lausu elsku hjartað mitt skaltu hafa það á hreinu að ástin nær yfir meira en einn dag, hún nær oft yfir allt lífið eins og vináttan gerir. Það eru mjög margir í þínu merki að hugsa um skilnað eða nýtt upphaf og allt mun ganga vel hjá þér ef þú í hjarta þínu ert handviss um að þú sért að gera rétt. Næstu mánuðir gefa þér meiri kraft og ást og þá sérstaklega til sjálfs þíns, nýtt heimili eða nýja vinnu því árið 2018 mun sýna þér strax í byrjun merkilega áfanga, nýtt tímabil og góða samninga. Skilaboðin eru : Elskaðu ævintýrin – Fairytale (Alexander Rybak)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast. Þú ert svo sannarlega hrókur alls fagnaðar og heillar alla uppúr bæði skóm og sokkum allstaðar. En tilfinningar þínar eru líka svolítið svipaðar því þú elskar ástríður og hreinlega deyrð ef lífið er ekki nógu ástríðufullt, bara deyrð úr leiðindum. Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf, heldur afgerandi og spennandi og núna sér svo sannarlega þinn tími og allt búið og er að gerast, tilfinningarnar búnar að fara allan skalann, til helvítis, tilbaka og allt þar á milli. Í öllum þessum krafti muntu annaðhvort sprengja upp allt það sem heldur þér niðri eða kafna úr leiðindum, þessi bráðskarpi hugur þinn er á endalausum þeytingi svo það er svo mikilvægt að róa allt niður og byrja að telja upp á nýtt, starta hlutunum; einn, tveir og þrír. Þú ert með öll tæki til að redda málunum, og þarft að vita þú hefur þetta allt, en ef þú veist ekki hvað þú vilt, skaltu ekki taka neina afstöðu, en núna er akkúrat tíminn til að bomba upp hlutina ef þú virkilega veist hvað þú vilt. Þú ert svo trygglyndur, vilt vernda vini þína og fjölskyldu, en þegar þú verður ástfanginn þá er eins og þú bara missir vitið, svo ef þú ert á lausu elsku hjartað mitt skaltu hafa það á hreinu að ástin nær yfir meira en einn dag, hún nær oft yfir allt lífið eins og vináttan gerir. Það eru mjög margir í þínu merki að hugsa um skilnað eða nýtt upphaf og allt mun ganga vel hjá þér ef þú í hjarta þínu ert handviss um að þú sért að gera rétt. Næstu mánuðir gefa þér meiri kraft og ást og þá sérstaklega til sjálfs þíns, nýtt heimili eða nýja vinnu því árið 2018 mun sýna þér strax í byrjun merkilega áfanga, nýtt tímabil og góða samninga. Skilaboðin eru : Elskaðu ævintýrin – Fairytale (Alexander Rybak)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira