Marsspá Siggu Kling – Nautið: Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki 2. mars 2018 09:00 Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. Eina ráðið sem ég get gefið þér við þessu er að vera svolítið kærulaus og slaka á, því þú þarft að treysta því að hlutirnir í kringum þig og lífið gangi upp og muni raða sig nákvæmlega eins og er best fyrir þig. Ef þú ferð yfir strikið og pirrar þig á öllu þá verður allt bara leiðinlegt og ef það er eitthvað sem þú þolir ekki þá eru það leiðindi. Þeir sem hafa Naut sem maka eru svo ótrúlega heppnir því að Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki, dýrkar og dáir maka sinn og elskar fjölskyldulíf. Það er vel hægt að segja að þú sért stórkostlegur elskhugi og þér er ætlað að elska af öllu hjarta en þú mátt alls ekki kveikja á lömpum biturðar ef eitthvað ástarsamband hefur ekki gengið upp. Þú gerir það svo oft að kenna þér um allt sem misferst í fjölskyldu þinni því þér finnst þú eigir að vernda og passa alla í kringum þig. Spennan er að aukast í lífi þínu, það er eins og það sé að koma hápunktur bíómyndarinnar „Lífið 2018“ og það mun sýna sig innan 90 daga að þú hefur virkilega góð spil á hendi, en í þessu skaltu samt ekki treysta öllum, hafðu pottþétta pappíra ef eitthvað þarf að vera alveg öruggt, því þó þú sért skapaður úr heiðarleika og trausti þá breytist oft allt hratt ef peningar eða einhverskonar völd eru til staðar. Þú átt eftir að sjá þegar líða tekur á vorið að þú munt koma jafnvægi á og munt finna þetta dásamlega Yin og Yang í lífinu, hreinsa það sem á ekki að vera þar, opnar hurðina og breiðir út faðminn fyrir sólinni sem er að fara að skína svo endalaust í hjarta þitt. Í þessari tiltekt í lífinu muntu tengjast gömlum vinum betur og endurnýja margt sem þú hélst að væri gleymt og grafið.Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Setningin er: Ég nota Kúst og Fæjó (Heimilistónar) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. Eina ráðið sem ég get gefið þér við þessu er að vera svolítið kærulaus og slaka á, því þú þarft að treysta því að hlutirnir í kringum þig og lífið gangi upp og muni raða sig nákvæmlega eins og er best fyrir þig. Ef þú ferð yfir strikið og pirrar þig á öllu þá verður allt bara leiðinlegt og ef það er eitthvað sem þú þolir ekki þá eru það leiðindi. Þeir sem hafa Naut sem maka eru svo ótrúlega heppnir því að Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki, dýrkar og dáir maka sinn og elskar fjölskyldulíf. Það er vel hægt að segja að þú sért stórkostlegur elskhugi og þér er ætlað að elska af öllu hjarta en þú mátt alls ekki kveikja á lömpum biturðar ef eitthvað ástarsamband hefur ekki gengið upp. Þú gerir það svo oft að kenna þér um allt sem misferst í fjölskyldu þinni því þér finnst þú eigir að vernda og passa alla í kringum þig. Spennan er að aukast í lífi þínu, það er eins og það sé að koma hápunktur bíómyndarinnar „Lífið 2018“ og það mun sýna sig innan 90 daga að þú hefur virkilega góð spil á hendi, en í þessu skaltu samt ekki treysta öllum, hafðu pottþétta pappíra ef eitthvað þarf að vera alveg öruggt, því þó þú sért skapaður úr heiðarleika og trausti þá breytist oft allt hratt ef peningar eða einhverskonar völd eru til staðar. Þú átt eftir að sjá þegar líða tekur á vorið að þú munt koma jafnvægi á og munt finna þetta dásamlega Yin og Yang í lífinu, hreinsa það sem á ekki að vera þar, opnar hurðina og breiðir út faðminn fyrir sólinni sem er að fara að skína svo endalaust í hjarta þitt. Í þessari tiltekt í lífinu muntu tengjast gömlum vinum betur og endurnýja margt sem þú hélst að væri gleymt og grafið.Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Setningin er: Ég nota Kúst og Fæjó (Heimilistónar)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira