Naumur sigur Demókrata vekur áhyggjur meðal Repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2018 15:53 Hinn 33 ára gamli Conor Lamb hefur þegar lýst yfir sigri þrátt fyrir mjög lítinn mun. Vísir/AFP Demókratinn Conor Lamb virðist hafa borið sigur úr býtum í þingkosningum í Pennsylvania í gærkvöldi. Þegar búið er að telja úr atkvæðakössunum í mest öllu ríkinu leiddi Lamb gegn andstæðingi sínum Rick Saccone með einungis tæplega 641 atkvæðum og útlit er fyrir endurtalningu. Lamb hefur þó lýst yfir sigri og væntanlegur sigur hans hefur vakið áhyggjur meðal Repúblikana fyrir komandi þingkosningar í nóvember. Heildaratkvæði voru rúmlega 224 þúsund. Donald Trump sigraði í Pennsylvania í forsetakosningunum 2016 með tuttugu prósentustigum gegn Hillary Clinton og ríkið hefur verið eitt af helstu vígum Repúblikanaflokksins um árabil. Efnt var til kosninga eftir að þingmaðurinn Tim Murphy sagði af sér vegna kynlífshneykslis. Repúblikanar hafa lagt allt í sölurnar og hefur Trump sjálfur haldið tvo kosningafundi til að hvetja fólk til að kjósa og samtök tengd flokknum hafa varið minnst tíu milljónum í kosningabaráttuna samkvæmt umfjöllun Politico.Trump yngri, Ivanka Trump og Kellyanne Conway hafa einnig ferðast til ríkisins og talað máli Saccone. Demókratar sjá mögulegan sigur Lamb fyrir sér sem ljós í enda ganganna og ætla þeir sér að reyna að ná tökum á fulltrúadeildinni þar sem Repúblikanar eru með 24 manna meirihluta. Samkvæmt umfjöllun AP höfðu flestir talið þingsætið öruggt í höndum Repúblikana. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Demókratinn Conor Lamb virðist hafa borið sigur úr býtum í þingkosningum í Pennsylvania í gærkvöldi. Þegar búið er að telja úr atkvæðakössunum í mest öllu ríkinu leiddi Lamb gegn andstæðingi sínum Rick Saccone með einungis tæplega 641 atkvæðum og útlit er fyrir endurtalningu. Lamb hefur þó lýst yfir sigri og væntanlegur sigur hans hefur vakið áhyggjur meðal Repúblikana fyrir komandi þingkosningar í nóvember. Heildaratkvæði voru rúmlega 224 þúsund. Donald Trump sigraði í Pennsylvania í forsetakosningunum 2016 með tuttugu prósentustigum gegn Hillary Clinton og ríkið hefur verið eitt af helstu vígum Repúblikanaflokksins um árabil. Efnt var til kosninga eftir að þingmaðurinn Tim Murphy sagði af sér vegna kynlífshneykslis. Repúblikanar hafa lagt allt í sölurnar og hefur Trump sjálfur haldið tvo kosningafundi til að hvetja fólk til að kjósa og samtök tengd flokknum hafa varið minnst tíu milljónum í kosningabaráttuna samkvæmt umfjöllun Politico.Trump yngri, Ivanka Trump og Kellyanne Conway hafa einnig ferðast til ríkisins og talað máli Saccone. Demókratar sjá mögulegan sigur Lamb fyrir sér sem ljós í enda ganganna og ætla þeir sér að reyna að ná tökum á fulltrúadeildinni þar sem Repúblikanar eru með 24 manna meirihluta. Samkvæmt umfjöllun AP höfðu flestir talið þingsætið öruggt í höndum Repúblikana.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira