Gylfi á leið til London að hitta sérfræðing: „Framfarir á hverjum degi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2018 18:16 Allir Íslendingar vonast til þess að Gylfi verði klár sem fyrst enda styttist í HM. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, vonast til þess að hann hristi af sér meiðslin sem fyrst og komi sterkari og hraustari en aldrei fyrr. Gylfi, sem meiddist í leik Everton og Brighton, verður að öllum líkindum frá í sex til átta vikur. Talið er þó að hann verði klár þegar Ísland leikur á HM í Rússlandi í sumar en Gylfi var í viðtali á heimasíðu Everton í dag. „Þetta gengur vel og stöðugt að ná framförum á hverjum degi. Það hefur ekki komið neitt áfall. Ég er búinn að losna við hækjurnar og spelkuna og geng nánast venjulega,” sagði Gylfi. „Ég er að gera fullt af æfingum með sjúkraþjálfaranum. Svo er ég einnig að vinna í sundlauginni og ræktinni.” „Sjúkraliðið hefur verið frábært og haldið mér við efnið á síðustu vikum. Þeir vilja fá mig fljótt inn. Þeir eru mjög góðir og ekki bara sem sjúkraþjálfarar, þú þarft að njóta þess að vinna með fólkinu sem er í kringum þig." „Þetta gerir vinnuna í salnum auðveldari. Ég fer til London á þriðjudaginn að hitta sérfræðing og hann mun endurmeta stöðuna." Gylfi segir að svona meiðsli þarfnist þolinmæði og að þetta sé hluti af leiknum. Hann ætlar sér að koma hraustari sem aldrei fyrr til baka en Gylfi hefur skorað sex mörk í þeim 33 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Everton á tímabilinu. „Þetta er hörð vinna og ekki eins gott og að vera úti á æfingavelli að æfa. Þú getur skilið afhverju það er erfitt fyrir leikmenn sem glíma við langvarandi meiðsli að horfa á strákana fara út á æfingu á hverjum degi. Sem betur fer eru mín ekki langvarandi.” „Þetta er þó hluti af leiknum. Það ganga allir í gegnum meiðsli og þú verður að komast í gegnum þetta. Ég er ekki mjög þolinmóður ef ég á að vera hreinskilinn. Ég vil klára hluti fljótt en ég veit að þetta tekur tíma og ég verð að vera þolinmóður.” „Líkaminn tekur sinn tíma og ég verð að hlusta á hann. Ég hef verið mjög heppinn með meiðsli á mínum ferli og vonandi mun ég koma sterkari og hraustari sem aldrei fyrr til baka,” sagði þessi frábæri leikmaður að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Harry Kane, Neymar og Manuel Neuer eru einnig á listanum. 22. mars 2018 15:00 Allardyce vonar að Gylfi nái sér fyrr en áætlað er Gylfi Þór Sigurðsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn fyrr en áætlað var að mati Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Everton. 15. mars 2018 10:39 Gylfi frá í sex til átta vikur: Tímabilið búið með Everton en hann nær HM Everton hefur staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili. 14. mars 2018 12:08 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, vonast til þess að hann hristi af sér meiðslin sem fyrst og komi sterkari og hraustari en aldrei fyrr. Gylfi, sem meiddist í leik Everton og Brighton, verður að öllum líkindum frá í sex til átta vikur. Talið er þó að hann verði klár þegar Ísland leikur á HM í Rússlandi í sumar en Gylfi var í viðtali á heimasíðu Everton í dag. „Þetta gengur vel og stöðugt að ná framförum á hverjum degi. Það hefur ekki komið neitt áfall. Ég er búinn að losna við hækjurnar og spelkuna og geng nánast venjulega,” sagði Gylfi. „Ég er að gera fullt af æfingum með sjúkraþjálfaranum. Svo er ég einnig að vinna í sundlauginni og ræktinni.” „Sjúkraliðið hefur verið frábært og haldið mér við efnið á síðustu vikum. Þeir vilja fá mig fljótt inn. Þeir eru mjög góðir og ekki bara sem sjúkraþjálfarar, þú þarft að njóta þess að vinna með fólkinu sem er í kringum þig." „Þetta gerir vinnuna í salnum auðveldari. Ég fer til London á þriðjudaginn að hitta sérfræðing og hann mun endurmeta stöðuna." Gylfi segir að svona meiðsli þarfnist þolinmæði og að þetta sé hluti af leiknum. Hann ætlar sér að koma hraustari sem aldrei fyrr til baka en Gylfi hefur skorað sex mörk í þeim 33 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Everton á tímabilinu. „Þetta er hörð vinna og ekki eins gott og að vera úti á æfingavelli að æfa. Þú getur skilið afhverju það er erfitt fyrir leikmenn sem glíma við langvarandi meiðsli að horfa á strákana fara út á æfingu á hverjum degi. Sem betur fer eru mín ekki langvarandi.” „Þetta er þó hluti af leiknum. Það ganga allir í gegnum meiðsli og þú verður að komast í gegnum þetta. Ég er ekki mjög þolinmóður ef ég á að vera hreinskilinn. Ég vil klára hluti fljótt en ég veit að þetta tekur tíma og ég verð að vera þolinmóður.” „Líkaminn tekur sinn tíma og ég verð að hlusta á hann. Ég hef verið mjög heppinn með meiðsli á mínum ferli og vonandi mun ég koma sterkari og hraustari sem aldrei fyrr til baka,” sagði þessi frábæri leikmaður að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Harry Kane, Neymar og Manuel Neuer eru einnig á listanum. 22. mars 2018 15:00 Allardyce vonar að Gylfi nái sér fyrr en áætlað er Gylfi Þór Sigurðsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn fyrr en áætlað var að mati Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Everton. 15. mars 2018 10:39 Gylfi frá í sex til átta vikur: Tímabilið búið með Everton en hann nær HM Everton hefur staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili. 14. mars 2018 12:08 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Harry Kane, Neymar og Manuel Neuer eru einnig á listanum. 22. mars 2018 15:00
Allardyce vonar að Gylfi nái sér fyrr en áætlað er Gylfi Þór Sigurðsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn fyrr en áætlað var að mati Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Everton. 15. mars 2018 10:39
Gylfi frá í sex til átta vikur: Tímabilið búið með Everton en hann nær HM Everton hefur staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili. 14. mars 2018 12:08