Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2018 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið jafn iðinn við kolann hjá Everton og þegar hann var í herbúðum Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30
Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15
„Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00
Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21