Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2018 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið jafn iðinn við kolann hjá Everton og þegar hann var í herbúðum Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Sjá meira
Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30
Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15
„Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00
Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti