Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 19:26 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. Aron hefur glímt við erfið meiðsli og gekkst meðal undir aðgerð í lok desember vegna meiðsla á ökla. „Eins og staðan er núna er ég að fara í fyrri hálfleik. Vonandi 50 til 60 mínútur en við munum spila þetta eftir eyranu,” sagði Aron Einar í samtali við Guðmund Benediktsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var einnig til viðtals í kvöldfréttunum og hann segir að þetta sé gömul saga og ný; Aron sé meiddur í aðdraganda landsleiks en verði klár þegar flautað verður til leiks. „Það er landsleikjadagur og þá fer hann að braggast og setur á sig bandið. Þá eru meiðslin horfin,” djókaði Heimir, landsliðsþjálfari, áður en hann útskýrði stöðuna betur. „Það hefur alltaf verið stefnt að því að hann spili fyrsta leik eftir landsleikjahlé hjá Cardiff og þjálfari Cardiff vill að hann spili eitthvað í þessum leik gegn Mexíkó. Við tökum því fagnandi.” Ísland spilaði gegn Mexíkó í vináttuleik í Las Vegas fyrir um ári síðan en það var ekki alþjóðlegur landsleikjadagur svo Ísland mætti ekki með sitt sterkasta lið. Heimir segir að mikil orka búi í leikmönnum Mexíkó. „Mjög kraftmikið lið sem spilar alltaf upp á sig, sama hvort það er æfingarleikir eða vináttuleikir. Við fengum góða æfingu í Vegas. Mikil hlaupageta og við búumst við því að við þurfum að finna okkur út úr hápressu og ætlum að undirbúa okkur þar fyrir HM í leiðinni.” Allt innslagið má sjá hér að ofan. Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. Aron hefur glímt við erfið meiðsli og gekkst meðal undir aðgerð í lok desember vegna meiðsla á ökla. „Eins og staðan er núna er ég að fara í fyrri hálfleik. Vonandi 50 til 60 mínútur en við munum spila þetta eftir eyranu,” sagði Aron Einar í samtali við Guðmund Benediktsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var einnig til viðtals í kvöldfréttunum og hann segir að þetta sé gömul saga og ný; Aron sé meiddur í aðdraganda landsleiks en verði klár þegar flautað verður til leiks. „Það er landsleikjadagur og þá fer hann að braggast og setur á sig bandið. Þá eru meiðslin horfin,” djókaði Heimir, landsliðsþjálfari, áður en hann útskýrði stöðuna betur. „Það hefur alltaf verið stefnt að því að hann spili fyrsta leik eftir landsleikjahlé hjá Cardiff og þjálfari Cardiff vill að hann spili eitthvað í þessum leik gegn Mexíkó. Við tökum því fagnandi.” Ísland spilaði gegn Mexíkó í vináttuleik í Las Vegas fyrir um ári síðan en það var ekki alþjóðlegur landsleikjadagur svo Ísland mætti ekki með sitt sterkasta lið. Heimir segir að mikil orka búi í leikmönnum Mexíkó. „Mjög kraftmikið lið sem spilar alltaf upp á sig, sama hvort það er æfingarleikir eða vináttuleikir. Við fengum góða æfingu í Vegas. Mikil hlaupageta og við búumst við því að við þurfum að finna okkur út úr hápressu og ætlum að undirbúa okkur þar fyrir HM í leiðinni.” Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira