Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2018 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki hjálpað íslenska landsliðinu í Bandaríkjaferðinni þar sem hann meiddist illa rétt fyrir hana. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun nefnilega falla niður um fjögur sæti á FIFA-listanum þegar nýr listi verður gefinn út í næstu viku. Það er spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sem hefur reiknað út stöðu 70. efstu þjóða á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Íslenska landsliðið hefur verið í þrjá mánuði meðal tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims en ekki lengur.Sois los primeros seres vivos (o muertos) del planeta que conocen el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que no será publicado hasta dentro de 15 días (12-abril). Que ustedes lo disfruten pic.twitter.com/VTFAq3nAs0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 28, 2018 Íslenska liðið var í 18. sæti á síðustu tveimur listum en verður komið niður í 22. sæti í aprílútgáfu listans. Ísland tapaði 3-0 á móti Mexíkó og 3-1 á móti Perú í vináttulandsleikjum sínum í mars en þeir voru báðir spilaðir í Bandaríkjunum. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun nefnilega falla niður um fjögur sæti á FIFA-listanum þegar nýr listi verður gefinn út í næstu viku. Það er spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sem hefur reiknað út stöðu 70. efstu þjóða á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Íslenska landsliðið hefur verið í þrjá mánuði meðal tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims en ekki lengur.Sois los primeros seres vivos (o muertos) del planeta que conocen el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que no será publicado hasta dentro de 15 días (12-abril). Que ustedes lo disfruten pic.twitter.com/VTFAq3nAs0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 28, 2018 Íslenska liðið var í 18. sæti á síðustu tveimur listum en verður komið niður í 22. sæti í aprílútgáfu listans. Ísland tapaði 3-0 á móti Mexíkó og 3-1 á móti Perú í vináttulandsleikjum sínum í mars en þeir voru báðir spilaðir í Bandaríkjunum. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Sjá meira