Öryggisráðið hafnaði kröfu Rússa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. apríl 2018 08:21 Utanríkisráðuneyti Breta segir yfirvöld enn telja Rússa hafa gert árásina og að sú niðurstaða byggi á samansafni upplýsinga. Vísir/AFP Kröfu Rússa á fundi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í nótt var hafnað en þeir vildu fá ráðið til að álykta um að Bretar skyldu rannsaka taugaeitursárásina á Skripal feðginin í Salisbury á dögunum, í samstarfi við Rússa. Bretar saka Rússa um að hafa staðið á bakvið árásina, en Sergei Skripal er fyrrverandi njósnari sem dæmdur var í Rússlandi fyrir njósnir en síðar sendur til Bretlands. Hann hafði komið sér fyrir í Salisbury ásamt dóttur sinni en fyrir fimm vikum fundust feðginin illa haldin eftir að eitrað hafði verið fyrir þeim. Rússar neita allri aðild að málinu og krefjast þess að fá aðgang að rannsókninni. Því hafna Bretar algerlega og hafa fengið vestræn ríki, þar á meðal Ísland, í lið með sér til að fordæma Rússa. Fjöldi rússneskra diplómata hefur verið rekinn heim í mótmælaskyni og Rússar hafa svarað í sömu mynt. Rússar benda á að þótt eitrið sem notað var í árásinni hafi verið fundið upp í Rússlandi segi það ekkert um sekt þeirra í málinu. Karen Pierce, sendiherra Breta hjá Sameinuðu þjóðunum sagði á móti að það væri fáránlegt að hleypa Rússum, sem væru að öllum líkindum gerendurnir í málinu, inn í rannsóknina. Það væri, eins og hún orðaði það, eins og ef Scotland Yard, lögreglan í Bretlandi myndi bjóða Moriarty, illmenninu í sögunum um Sherlock Holmes í heimsókn. Sergei Skripal er enn í alvarlegu, en stöðugu, ástandi en Julia er sögð á batavegi. Tengdar fréttir Pútín býst við heilbrigðri skynsemi Rússar sigri hrósandi eftir ummæli framkvæmdastjóra rannsóknarstofu breska hersins um eitrið sem Sergei Skrípal var byrlað. Fóru fram á neyðarfund Efnavopnastofnunarinnar. Bretar standa þó enn fast á sínu og bandamennirnir standa við bakið á þeim. 5. apríl 2018 06:00 Tillaga Rússa um sameiginlega rannsókn sögð „öfugsnúin“ Bretar segja að fórnarlamb árásar eigi ekki að þurfa að þola að sá sem stóð líklega að henni taki þátt í rannsókn. 4. apríl 2018 16:35 Júlía Skripal: „Ég verð sterkari með hverjum deginum sem líður“ Þetta er í fyrsta sinn sem Júlía tjáir sig opinberlega eftir árásina. 5. apríl 2018 16:53 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Kröfu Rússa á fundi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í nótt var hafnað en þeir vildu fá ráðið til að álykta um að Bretar skyldu rannsaka taugaeitursárásina á Skripal feðginin í Salisbury á dögunum, í samstarfi við Rússa. Bretar saka Rússa um að hafa staðið á bakvið árásina, en Sergei Skripal er fyrrverandi njósnari sem dæmdur var í Rússlandi fyrir njósnir en síðar sendur til Bretlands. Hann hafði komið sér fyrir í Salisbury ásamt dóttur sinni en fyrir fimm vikum fundust feðginin illa haldin eftir að eitrað hafði verið fyrir þeim. Rússar neita allri aðild að málinu og krefjast þess að fá aðgang að rannsókninni. Því hafna Bretar algerlega og hafa fengið vestræn ríki, þar á meðal Ísland, í lið með sér til að fordæma Rússa. Fjöldi rússneskra diplómata hefur verið rekinn heim í mótmælaskyni og Rússar hafa svarað í sömu mynt. Rússar benda á að þótt eitrið sem notað var í árásinni hafi verið fundið upp í Rússlandi segi það ekkert um sekt þeirra í málinu. Karen Pierce, sendiherra Breta hjá Sameinuðu þjóðunum sagði á móti að það væri fáránlegt að hleypa Rússum, sem væru að öllum líkindum gerendurnir í málinu, inn í rannsóknina. Það væri, eins og hún orðaði það, eins og ef Scotland Yard, lögreglan í Bretlandi myndi bjóða Moriarty, illmenninu í sögunum um Sherlock Holmes í heimsókn. Sergei Skripal er enn í alvarlegu, en stöðugu, ástandi en Julia er sögð á batavegi.
Tengdar fréttir Pútín býst við heilbrigðri skynsemi Rússar sigri hrósandi eftir ummæli framkvæmdastjóra rannsóknarstofu breska hersins um eitrið sem Sergei Skrípal var byrlað. Fóru fram á neyðarfund Efnavopnastofnunarinnar. Bretar standa þó enn fast á sínu og bandamennirnir standa við bakið á þeim. 5. apríl 2018 06:00 Tillaga Rússa um sameiginlega rannsókn sögð „öfugsnúin“ Bretar segja að fórnarlamb árásar eigi ekki að þurfa að þola að sá sem stóð líklega að henni taki þátt í rannsókn. 4. apríl 2018 16:35 Júlía Skripal: „Ég verð sterkari með hverjum deginum sem líður“ Þetta er í fyrsta sinn sem Júlía tjáir sig opinberlega eftir árásina. 5. apríl 2018 16:53 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Pútín býst við heilbrigðri skynsemi Rússar sigri hrósandi eftir ummæli framkvæmdastjóra rannsóknarstofu breska hersins um eitrið sem Sergei Skrípal var byrlað. Fóru fram á neyðarfund Efnavopnastofnunarinnar. Bretar standa þó enn fast á sínu og bandamennirnir standa við bakið á þeim. 5. apríl 2018 06:00
Tillaga Rússa um sameiginlega rannsókn sögð „öfugsnúin“ Bretar segja að fórnarlamb árásar eigi ekki að þurfa að þola að sá sem stóð líklega að henni taki þátt í rannsókn. 4. apríl 2018 16:35
Júlía Skripal: „Ég verð sterkari með hverjum deginum sem líður“ Þetta er í fyrsta sinn sem Júlía tjáir sig opinberlega eftir árásina. 5. apríl 2018 16:53