Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. apríl 2018 06:00 Ronaldo var frábær í gærkvöld vísir/getty Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30
Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30
Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00