Skotum hleypt af við höfuðstöðvar Youtube Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2018 20:23 Lögreglan var með mikinn viðbúnað við höfuðstöðvar YouTube. Vísir/AFP Kona hóf skothríð í og við höfuðstöðvar YouTube í San Bruno í Kaliforníu nú í kvöld. Fjórir urðu fyrir skotum en þar af er einn 36 ára maður í alvarlegu ástandi og 32 ára kona er einnig í alvarlegu ástandi. Lögreglan hefur staðfest að konan er dáin og talið er að hún hafi verið ein að verki. Lögreglan segir útlit fyrir að hún hafi framið sjálfsmorð. Um 1.700 manns vinna í byggingunni og var leitað á starfsmönnum þegar þau voru færð út. Ed Barberini, lögreglustjóri, sagði enn verið að leita í byggingunni en hann taldi að konan hefði verið ein að verki, eins og áður hefur komið fram. Málið sé þó enn í rannsókn og ekkert liggur fyrir um ástæðu árásarinnar og hvort að hún hafi mögulega verið starfsmaður YouTube. Fregnir höfðu borist af öðrum árásarmanni en Barberini sagði það ekki rétt, miðað við þær upplýsingar sem lægju fyrir. Sjúkrahús á svæðinu höfðu gefið út að fleiri hefðu leitað til þeirra en svo virðist sem að einhverjir hafi slasast á flótta.Uppfært 21:40San Bruno police are giving an update on the shooting. Here's what we know now. https://t.co/7qyXK11U2H— Meg Wagner (@megwagner) April 3, 2018 "I was trying to find tools to help her and I found a bungee cord and I tied that around her leg to stop the blood flow...She was scared." Eyewitness describes helping woman with gunshot wound near @YouTube headquarters. https://t.co/FNBrozuksO pic.twitter.com/jFU0shX7IM— Fox News (@FoxNews) April 3, 2018 Lögreglan í San Bruno We are responding to an active shooter. Please stay away from Cherry Ave & Bay Hill Drive.— San Bruno Police (@SanBrunoPolice) April 3, 2018 Starfsmaður YouTube Safe. Got evacuated it. Outside now.— Vadim Lavrusik (@Lavrusik) April 3, 2018 Kona sem vinnur í næstu byggingu There are police surrounding the @YouTube building - potential shooter. Be safe! pic.twitter.com/4JTKkn3Oy1— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 We are seeing @YouTube employees being brought out with hands up! pic.twitter.com/ZlSMY9FIVm— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 SWAT has arrived on site. And we saw a negotiator go in #youtubeshooting pic.twitter.com/MSRMWUXZPB— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Kona hóf skothríð í og við höfuðstöðvar YouTube í San Bruno í Kaliforníu nú í kvöld. Fjórir urðu fyrir skotum en þar af er einn 36 ára maður í alvarlegu ástandi og 32 ára kona er einnig í alvarlegu ástandi. Lögreglan hefur staðfest að konan er dáin og talið er að hún hafi verið ein að verki. Lögreglan segir útlit fyrir að hún hafi framið sjálfsmorð. Um 1.700 manns vinna í byggingunni og var leitað á starfsmönnum þegar þau voru færð út. Ed Barberini, lögreglustjóri, sagði enn verið að leita í byggingunni en hann taldi að konan hefði verið ein að verki, eins og áður hefur komið fram. Málið sé þó enn í rannsókn og ekkert liggur fyrir um ástæðu árásarinnar og hvort að hún hafi mögulega verið starfsmaður YouTube. Fregnir höfðu borist af öðrum árásarmanni en Barberini sagði það ekki rétt, miðað við þær upplýsingar sem lægju fyrir. Sjúkrahús á svæðinu höfðu gefið út að fleiri hefðu leitað til þeirra en svo virðist sem að einhverjir hafi slasast á flótta.Uppfært 21:40San Bruno police are giving an update on the shooting. Here's what we know now. https://t.co/7qyXK11U2H— Meg Wagner (@megwagner) April 3, 2018 "I was trying to find tools to help her and I found a bungee cord and I tied that around her leg to stop the blood flow...She was scared." Eyewitness describes helping woman with gunshot wound near @YouTube headquarters. https://t.co/FNBrozuksO pic.twitter.com/jFU0shX7IM— Fox News (@FoxNews) April 3, 2018 Lögreglan í San Bruno We are responding to an active shooter. Please stay away from Cherry Ave & Bay Hill Drive.— San Bruno Police (@SanBrunoPolice) April 3, 2018 Starfsmaður YouTube Safe. Got evacuated it. Outside now.— Vadim Lavrusik (@Lavrusik) April 3, 2018 Kona sem vinnur í næstu byggingu There are police surrounding the @YouTube building - potential shooter. Be safe! pic.twitter.com/4JTKkn3Oy1— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 We are seeing @YouTube employees being brought out with hands up! pic.twitter.com/ZlSMY9FIVm— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 SWAT has arrived on site. And we saw a negotiator go in #youtubeshooting pic.twitter.com/MSRMWUXZPB— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira