Björgólfur sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Birgir Olgeirsson skrifar 17. apríl 2018 16:14 Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir. Vísir/GVA Fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur verið sýknaður af 603 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga. Um var að ræða fiskveiðihlutafélagið Venus hf. og Vogun hf. sem fóru fram á skaðabætur vegna tjóns sem forsvarsmenn félaganna töldu sig hafa orðið fyrir vegna kaupa á hlutabréfum í Landsbankanum sem urðu verðlaus í bankahruninu. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Björgólf Thor af kröfu félaganna vegna þess að málin voru fyrnd. Björgólfur Thor var aðaleigandi Landsbankans fyrir hrun í gegnum fjárfestingarfélagið sitt Samson ehf.Björgólfur Thor var stærst eigandinn í Landsbankanum fyrir hrun í gegnum félagið sitt Samson ehf. Vísir/EyþórSagðist ekki hafa borið stjórnunarábyrgð Fyrir dómi hafnaði Björgólfur því að hafa borið einhverja stjórnunarábyrgð í Landsbankanum og benti á að hann hefði aldrei tekið sæti í bankaráði. Forsvarsmenn félaganna vildu meina að Björgólfur hefði með saknæmum hætti haldið frá þeim og öðrum markaðsupplýsingum um að Samson hefði farið með meirihluta atkvæða á hluthafafundum í Landsbanka Íslands og að bankinn hefði stundað umfangsmiklar lánveitingar til félaga sem voru undir stjórn Björgólfs. Fyrir dómi taldi Björgólfur Thor kröfur forsvarsmanna félaganna ekki aðeins fyrndar heldur að horft hafi verið fram hjá meginreglum laga um takmarkaða ábyrgð hluthafa.Fyrningarfresturinn hófst við hrunið Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að krafa um skaðabætur fyrnist á fjórum árum. Var talið að upphaf fyrningarfrestsins í þessu máli sé sá dagur sem bankahrunið varð, það er 7. október árið 2008. Þá hafi forsvarsmönnum fyrirtækjanna verið ljóst að hrunið myndi leiða til tjóns fyrir þá að mati dómsins. Í dóminum kemur fram að ætla megi að það hafi ekki tekið forsvarsmenn fyrirtækjanna langa yfirlegu að gera sér grein fyrir því hver að þeirra mati bæri ábyrgð á ætluðu tjóni þeirra. Forsvarsmenn fyrirtækjanna vildu meina að gagnaöflun hefði tekið talsverðan tíma í þessum málum og því hafi umfang tjónsins ekki verið ljóst að fullu fyrr en mörgum árum eftir hrun. Annar aðilinn sagðist til að mynda ekki hafa fengið gögn afhent frá Landsbankanum fyrr en í febrúar árið 2015. Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur verið sýknaður af 603 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga. Um var að ræða fiskveiðihlutafélagið Venus hf. og Vogun hf. sem fóru fram á skaðabætur vegna tjóns sem forsvarsmenn félaganna töldu sig hafa orðið fyrir vegna kaupa á hlutabréfum í Landsbankanum sem urðu verðlaus í bankahruninu. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Björgólf Thor af kröfu félaganna vegna þess að málin voru fyrnd. Björgólfur Thor var aðaleigandi Landsbankans fyrir hrun í gegnum fjárfestingarfélagið sitt Samson ehf.Björgólfur Thor var stærst eigandinn í Landsbankanum fyrir hrun í gegnum félagið sitt Samson ehf. Vísir/EyþórSagðist ekki hafa borið stjórnunarábyrgð Fyrir dómi hafnaði Björgólfur því að hafa borið einhverja stjórnunarábyrgð í Landsbankanum og benti á að hann hefði aldrei tekið sæti í bankaráði. Forsvarsmenn félaganna vildu meina að Björgólfur hefði með saknæmum hætti haldið frá þeim og öðrum markaðsupplýsingum um að Samson hefði farið með meirihluta atkvæða á hluthafafundum í Landsbanka Íslands og að bankinn hefði stundað umfangsmiklar lánveitingar til félaga sem voru undir stjórn Björgólfs. Fyrir dómi taldi Björgólfur Thor kröfur forsvarsmanna félaganna ekki aðeins fyrndar heldur að horft hafi verið fram hjá meginreglum laga um takmarkaða ábyrgð hluthafa.Fyrningarfresturinn hófst við hrunið Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að krafa um skaðabætur fyrnist á fjórum árum. Var talið að upphaf fyrningarfrestsins í þessu máli sé sá dagur sem bankahrunið varð, það er 7. október árið 2008. Þá hafi forsvarsmönnum fyrirtækjanna verið ljóst að hrunið myndi leiða til tjóns fyrir þá að mati dómsins. Í dóminum kemur fram að ætla megi að það hafi ekki tekið forsvarsmenn fyrirtækjanna langa yfirlegu að gera sér grein fyrir því hver að þeirra mati bæri ábyrgð á ætluðu tjóni þeirra. Forsvarsmenn fyrirtækjanna vildu meina að gagnaöflun hefði tekið talsverðan tíma í þessum málum og því hafi umfang tjónsins ekki verið ljóst að fullu fyrr en mörgum árum eftir hrun. Annar aðilinn sagðist til að mynda ekki hafa fengið gögn afhent frá Landsbankanum fyrr en í febrúar árið 2015.
Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira