Eva Hauksdóttir kallar Erdoğan öllum illum nöfnum Jakob Bjarnar skrifar 13. apríl 2018 10:50 Eva hefur birt bréf sem hún stílar á forseta Tyrklands en þar kemur hún því rækilega á framfæri hvaða skoðun hún hefur á þeim manni. Eva Hauksdóttir, sem hefur reynt að komast að afdrifum sonar síns sem sagður er hafa fallið í átökum í Afrin í Sýrlandi í febrúar, beinir nú spjótum sínum að Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Ákaft. Hún kallar hann öllum illum nöfnum. „Mannfýlan Erdoğan hefur ekki svarað skilaboðunum sem ég sendi á ræðismann Tyrklands á Íslandi og sendiráðið í Osló á miðvikudag. Mér skilst að tyrknesk stjórnsýsla sé þung í vöfum svo hugsanlega er hann ekki búinn að sjá þessa hugvekju enn. Þið kannski hjálpið mér að dreifa henni svo hún fari örugglega ekki fram hjá honum,“ segir Eva í Facebookfærslu í morgun. Eva birtir bréf sem hún stílar á Erdoğan og þar fær forsetinn það óþvegið. Hún ávarpar Erdoğan reyndar sem „shithead“ sem myndi kannski útleggjast sem hlandhaus, uppá ástkæra ylhýra.Eins og Vísir hefur fjallað skilmerkilega um er talið að Haukur Hilmarsson, sonur Evu, sem barðist með her sýrlenskra Kúrda, hafi fallið í loftárás tyrkneska hersins þann 24. febrúar síðastliðinn ásamt tveimur arabískum liðsfélögum. Eva hefur barist fyrir því að fá nánari upplýsingar en kemur víðast hvar að lokuðum dyrum. Eva ræddi þessi mál ítarlega í viðtali sem Heimir Már Pétursson átti við hana í Víglínunni fyrir skemmstu. Eva, sem er laganemi, vandar Erdoğan ekki kveðjurnar, en það er með vilja gert því óbeint er þar með verið að storka umdeildum lögum sem kveða á um að stranglega bannað sé að móðga erlenda þjóðarleiðtoga. Tengdar fréttir Segja stjórnvöld fara með leitina að líkinu sem um óskilamun sé að ræða Aðstandendur Hauks Hilmarssonar gagnrýna stjórnvöld harðlega. 13. mars 2018 10:09 Engar nýjar upplýsingar í máli Hauks Talið er að Haukur hafi fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði. 19. mars 2018 14:29 Katrín ræddi mál Hauks Hilmarssonar við Merkel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, fundaði í dag með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. 19. mars 2018 14:46 Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“ Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag. 10. apríl 2018 15:22 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Eva Hauksdóttir, sem hefur reynt að komast að afdrifum sonar síns sem sagður er hafa fallið í átökum í Afrin í Sýrlandi í febrúar, beinir nú spjótum sínum að Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Ákaft. Hún kallar hann öllum illum nöfnum. „Mannfýlan Erdoğan hefur ekki svarað skilaboðunum sem ég sendi á ræðismann Tyrklands á Íslandi og sendiráðið í Osló á miðvikudag. Mér skilst að tyrknesk stjórnsýsla sé þung í vöfum svo hugsanlega er hann ekki búinn að sjá þessa hugvekju enn. Þið kannski hjálpið mér að dreifa henni svo hún fari örugglega ekki fram hjá honum,“ segir Eva í Facebookfærslu í morgun. Eva birtir bréf sem hún stílar á Erdoğan og þar fær forsetinn það óþvegið. Hún ávarpar Erdoğan reyndar sem „shithead“ sem myndi kannski útleggjast sem hlandhaus, uppá ástkæra ylhýra.Eins og Vísir hefur fjallað skilmerkilega um er talið að Haukur Hilmarsson, sonur Evu, sem barðist með her sýrlenskra Kúrda, hafi fallið í loftárás tyrkneska hersins þann 24. febrúar síðastliðinn ásamt tveimur arabískum liðsfélögum. Eva hefur barist fyrir því að fá nánari upplýsingar en kemur víðast hvar að lokuðum dyrum. Eva ræddi þessi mál ítarlega í viðtali sem Heimir Már Pétursson átti við hana í Víglínunni fyrir skemmstu. Eva, sem er laganemi, vandar Erdoğan ekki kveðjurnar, en það er með vilja gert því óbeint er þar með verið að storka umdeildum lögum sem kveða á um að stranglega bannað sé að móðga erlenda þjóðarleiðtoga.
Tengdar fréttir Segja stjórnvöld fara með leitina að líkinu sem um óskilamun sé að ræða Aðstandendur Hauks Hilmarssonar gagnrýna stjórnvöld harðlega. 13. mars 2018 10:09 Engar nýjar upplýsingar í máli Hauks Talið er að Haukur hafi fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði. 19. mars 2018 14:29 Katrín ræddi mál Hauks Hilmarssonar við Merkel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, fundaði í dag með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. 19. mars 2018 14:46 Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“ Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag. 10. apríl 2018 15:22 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Segja stjórnvöld fara með leitina að líkinu sem um óskilamun sé að ræða Aðstandendur Hauks Hilmarssonar gagnrýna stjórnvöld harðlega. 13. mars 2018 10:09
Engar nýjar upplýsingar í máli Hauks Talið er að Haukur hafi fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði. 19. mars 2018 14:29
Katrín ræddi mál Hauks Hilmarssonar við Merkel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, fundaði í dag með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. 19. mars 2018 14:46
Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“ Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag. 10. apríl 2018 15:22