Leikmenn hjá bæði Man. City og Liverpool geta fengið góða afmælisgjöf í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 12:30 Volker Brandt fékk köku en ætli Kompany og Mane fái líka köku. Vísir/Samsett/Getty Stórleikur kvöldsins er seinni leikur Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildinnar. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 og er því í frábærum málum en Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool þegar þau mættust síðast á Ethiad-leikvanginum og á þeim úrslitum má sjá að allt er enn mögulegt. Tveir leikmenn hjá þessum tveimur liðum munu halda upp á afmælið sitt í dag og vonast eftir að fá sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum.Captain, leader, legend, birthday boy! Happy birthday, @VincentKompany! #mancitypic.twitter.com/Sc3V0lwcOD — Manchester City (@ManCity) April 10, 2018 Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fæddist 10. apríl 1986 í Brussel í Belgíu og heldur því upp á 32 ára afmælið sitt í dag. Kompany hefur spilað með Manchester City liðinu frá árinu 2008 en hann hefur aldrei komist með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.This man turns 2️ today… Hoping for a memorable birthday! pic.twitter.com/M5SE7f3Ptd — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2018 Sadio Mané, leikmaður Liverpool, fæddist 10. apríl 1992 í Sédhiou í Senegal og heldur því upp á 26 ára afmælið sitt í dag. Mané hefur spilað með Liverpool frá 2016 þegar félagið keypti hann af Southampton en þetta er fjórða tímabil hans í enska boltanum. Líkt og Kompany þá hefur Mané aldrei komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er seinni leikur Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildinnar. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 og er því í frábærum málum en Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool þegar þau mættust síðast á Ethiad-leikvanginum og á þeim úrslitum má sjá að allt er enn mögulegt. Tveir leikmenn hjá þessum tveimur liðum munu halda upp á afmælið sitt í dag og vonast eftir að fá sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum.Captain, leader, legend, birthday boy! Happy birthday, @VincentKompany! #mancitypic.twitter.com/Sc3V0lwcOD — Manchester City (@ManCity) April 10, 2018 Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fæddist 10. apríl 1986 í Brussel í Belgíu og heldur því upp á 32 ára afmælið sitt í dag. Kompany hefur spilað með Manchester City liðinu frá árinu 2008 en hann hefur aldrei komist með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.This man turns 2️ today… Hoping for a memorable birthday! pic.twitter.com/M5SE7f3Ptd — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2018 Sadio Mané, leikmaður Liverpool, fæddist 10. apríl 1992 í Sédhiou í Senegal og heldur því upp á 26 ára afmælið sitt í dag. Mané hefur spilað með Liverpool frá 2016 þegar félagið keypti hann af Southampton en þetta er fjórða tímabil hans í enska boltanum. Líkt og Kompany þá hefur Mané aldrei komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira