Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2018 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson gerir Everton-liðið betra. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, er einn af tíu bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spilar með einu af sex stærstu og bestu liðunum; Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham, Chelsea eða Arsenal. Þetta er mat fótboltablaðamannsins Greg Lea sem listar upp fjórtán bestu leikmennina utan topp sex í grein fyrir fótboltatímaritið virta Four Four Two. Gylfi hefur áður verið sagður einn af allra bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar utan efstu liðanna. Gylfi er í tíunda sæti á þessum lista en í umsögn um hann segir: „Sigurðsson hefur ekki gengið of vel á þessari leiktíð. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað nokkur frábær mörk en ekki alveg staðið undir 50 milljóna punda verðmiðanum.“ Lea bætir við að þegar Gylfi er upp á sitt besta er hann léttilega einn allra besti leikmaðurinn fyrir utan hóp efstu sex stærstu og bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. „Spyrnutækni hans í föstum leikatriðum er ein sú besta í deildinni og hann getur líka skorað úr opnum leik. Hann gerir kannski ekki alveg nóg til að vera leikmaður sem gæti byrjað í bestu liðum deildarinnar en Everton er klárlega verra lið án hans,“ segir um Gylfa Þór. Everton-mennirnir Riyad Mahrez og Jamie Vardy eru í efstu tveimur sætunum á listanum og Wilfried Zaha í þriðja sæti. Ryan Bertrand, bakvörður Southampton, er í níunda sæti, einu sæti á undan Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, er einn af tíu bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spilar með einu af sex stærstu og bestu liðunum; Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham, Chelsea eða Arsenal. Þetta er mat fótboltablaðamannsins Greg Lea sem listar upp fjórtán bestu leikmennina utan topp sex í grein fyrir fótboltatímaritið virta Four Four Two. Gylfi hefur áður verið sagður einn af allra bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar utan efstu liðanna. Gylfi er í tíunda sæti á þessum lista en í umsögn um hann segir: „Sigurðsson hefur ekki gengið of vel á þessari leiktíð. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað nokkur frábær mörk en ekki alveg staðið undir 50 milljóna punda verðmiðanum.“ Lea bætir við að þegar Gylfi er upp á sitt besta er hann léttilega einn allra besti leikmaðurinn fyrir utan hóp efstu sex stærstu og bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. „Spyrnutækni hans í föstum leikatriðum er ein sú besta í deildinni og hann getur líka skorað úr opnum leik. Hann gerir kannski ekki alveg nóg til að vera leikmaður sem gæti byrjað í bestu liðum deildarinnar en Everton er klárlega verra lið án hans,“ segir um Gylfa Þór. Everton-mennirnir Riyad Mahrez og Jamie Vardy eru í efstu tveimur sætunum á listanum og Wilfried Zaha í þriðja sæti. Ryan Bertrand, bakvörður Southampton, er í níunda sæti, einu sæti á undan Gylfa Þór Sigurðssyni.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira