Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Birgir Olgeirsson skrifar 26. apríl 2018 12:24 Ný stjórn UN Women. Aðsend. Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. Tveir nýir stjórnarmeðlimir voru kosnir á fundinum, þeir Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur, ljóðskáld og ritgerðarsmiður og Ólafur Stefánsson, hjartisti og frumkvöðull. Elín Hrefna Ólafsdóttir, lögfræðingur og Karen Áslaug Vignisdóttir, hagfræðingur gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Auk Bergs Ebba og Ólafs, sitja sem fyrr Fanney Karlsdóttir, forstöðukona, Kristín Ögmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Magnús Orri Schram, ráðgjafi, Soffía Sigurgeirsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Örn Úlfar Sævarsson, texta-og hugmyndasmiður og Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi. Formaður landsnefndarinnar er Arna Grímsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri. Íslenska landsnefndin er fyrir vikið fyrsta landsnefnd stofnunarinnar sem skipuð er til jafns konum og körlum. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women hafa aukist mikið undanfarin ár og jukust framlög landsnefndarinnar til verkefna UN Women um 40% á milli áranna 2016 og 2017. Framlag landsnefndarinnar til alþjóðlegra verkefna árið 2017 var 94 m.kr., bæði söfnunartekjur sem og tekjur af söluvarningi jukust verulega en 83% aukning var á tekjum af söluvarningi frá fyrra ári. Árið 2017 sendi íslensk landsnefnd UN Women annað árið í röð hæsta framlag til verkefna UN Women, allra fimmtán landsnefnda og þá óháð höfðatölu. Landsnefnd UN Women á Íslandi þakkar þeim rúmlega sex þúsund mánaðarlegum styrktaraðilum samtakanna sem styðja við bága stöðu kvenna og stúlkna víða um heim með mánaðarlegu framlagi sem og öðrum styrktaraðilum og velunnurum. Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Sjá meira
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. Tveir nýir stjórnarmeðlimir voru kosnir á fundinum, þeir Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur, ljóðskáld og ritgerðarsmiður og Ólafur Stefánsson, hjartisti og frumkvöðull. Elín Hrefna Ólafsdóttir, lögfræðingur og Karen Áslaug Vignisdóttir, hagfræðingur gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Auk Bergs Ebba og Ólafs, sitja sem fyrr Fanney Karlsdóttir, forstöðukona, Kristín Ögmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Magnús Orri Schram, ráðgjafi, Soffía Sigurgeirsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Örn Úlfar Sævarsson, texta-og hugmyndasmiður og Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi. Formaður landsnefndarinnar er Arna Grímsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri. Íslenska landsnefndin er fyrir vikið fyrsta landsnefnd stofnunarinnar sem skipuð er til jafns konum og körlum. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women hafa aukist mikið undanfarin ár og jukust framlög landsnefndarinnar til verkefna UN Women um 40% á milli áranna 2016 og 2017. Framlag landsnefndarinnar til alþjóðlegra verkefna árið 2017 var 94 m.kr., bæði söfnunartekjur sem og tekjur af söluvarningi jukust verulega en 83% aukning var á tekjum af söluvarningi frá fyrra ári. Árið 2017 sendi íslensk landsnefnd UN Women annað árið í röð hæsta framlag til verkefna UN Women, allra fimmtán landsnefnda og þá óháð höfðatölu. Landsnefnd UN Women á Íslandi þakkar þeim rúmlega sex þúsund mánaðarlegum styrktaraðilum samtakanna sem styðja við bága stöðu kvenna og stúlkna víða um heim með mánaðarlegu framlagi sem og öðrum styrktaraðilum og velunnurum.
Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Sjá meira