Landfylling á Akranesi leggst ekki vel í íbúa Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:52 Akranes. Vísir/GVA Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi við höfnina á Akranesi leggjast ekki vel í bæjarbúa. Breytingarnar felast í fyrirhugaðri stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis sem þar er á svæðinu. Athafnahúsnæðið er í eigu Skaginn 3X. Kynningarfundur um málið er fyrirhugaður 2.maí næstkomandi og samhliða verður kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn.Vinsælt útivistarsvæði verður undir Anna Lára Steindal íbúi við Krókatún segir að útlits- og sjónmengun skipti ekki öllu máli, heldur snúist þetta um hvernig bæ þau vilja búa í. Hún og nágrannar hennar í Krókatúni hafi skilað inn athugasemdum á viðeigandi tíma. „Prinsippið og það hvernig stórfyrirtæki fara með skipulagsvöld á Akranesi er eitthvað sem vegur þyngra allavega hjá mér. Útivist og lífsgæðum fólks er einhvernveginn ýtt til hliðar ef að hagsmunir eins og þessa stóra fyrirtækis er í húfi. Í þessum gögnum sem ég las um þetta mál þá var þetta sagt hagsmunamál að stækka verksmiðjuna þar sem hún er. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og þeir eru þegar búnir að fá einu sinni heimild til þess að stækka og þá fóru þeir fram úr sér. Þetta er líka bara prinsipp mál hvað skiptir okkur máli og í hvernig bæ við viljum búa hérna,“ segir Anna Lára. Anna segist ekki hafa hitt neinn sem finnist þetta góð hugmynd. „Ég hef ekki hitt neinn sem finnst þetta ekki bara algjörlega galið og ég held að almennt finnist fólki það.“Ekki náðist í Sævar Frey Þráinsson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar við vinnslu fréttarinnar. Skipulag Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi við höfnina á Akranesi leggjast ekki vel í bæjarbúa. Breytingarnar felast í fyrirhugaðri stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis sem þar er á svæðinu. Athafnahúsnæðið er í eigu Skaginn 3X. Kynningarfundur um málið er fyrirhugaður 2.maí næstkomandi og samhliða verður kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn.Vinsælt útivistarsvæði verður undir Anna Lára Steindal íbúi við Krókatún segir að útlits- og sjónmengun skipti ekki öllu máli, heldur snúist þetta um hvernig bæ þau vilja búa í. Hún og nágrannar hennar í Krókatúni hafi skilað inn athugasemdum á viðeigandi tíma. „Prinsippið og það hvernig stórfyrirtæki fara með skipulagsvöld á Akranesi er eitthvað sem vegur þyngra allavega hjá mér. Útivist og lífsgæðum fólks er einhvernveginn ýtt til hliðar ef að hagsmunir eins og þessa stóra fyrirtækis er í húfi. Í þessum gögnum sem ég las um þetta mál þá var þetta sagt hagsmunamál að stækka verksmiðjuna þar sem hún er. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og þeir eru þegar búnir að fá einu sinni heimild til þess að stækka og þá fóru þeir fram úr sér. Þetta er líka bara prinsipp mál hvað skiptir okkur máli og í hvernig bæ við viljum búa hérna,“ segir Anna Lára. Anna segist ekki hafa hitt neinn sem finnist þetta góð hugmynd. „Ég hef ekki hitt neinn sem finnst þetta ekki bara algjörlega galið og ég held að almennt finnist fólki það.“Ekki náðist í Sævar Frey Þráinsson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar við vinnslu fréttarinnar.
Skipulag Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira