Hefja neyðarsöfnun fyrir börn sem búa á einum versta stað í heimi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2018 20:50 Börn í Jemen eru helstu fórnarlömb átakanna sem geisað hafa í landinu undanfarin ár. unicef UNICEF á Íslandi hóf í dag neyðarsöfnun fyrir börn í Jemen. Eftir margra ára átök ríkir nú gríðarleg neyð í landinu en ríkið er eitt það fátækasta í heimi. Nú er svo komið að Jemen er einn versti staður í heimi til að vera barn og þarfnast nánast hvert einasta barn í landinu neyðaraðstoðar, að því er fram kemur í tilkynningu UNICEF. Yfirskrift neyðarátaksins er „Má ég segja þér soldið?“ sem vísar í algengt talmál barna. Samhliða neyðarsöfnuninni gefur UNICEF á Íslandi út myndband þar sem heyra má sögur barna í Jemen sem eru helstu fórnarlömb átakanna í landinu. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Hægt er að styðja söfnunina með því að senda sms-ið JEMEN í númerið 1900 og gefa þannig 1900 krónur eða leggja inn frjálst framlag. Fyrir 1900 krónur er til að mynda hægt að veita barni rúmlega tveggja vikna meðferð við vannæringu. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
UNICEF á Íslandi hóf í dag neyðarsöfnun fyrir börn í Jemen. Eftir margra ára átök ríkir nú gríðarleg neyð í landinu en ríkið er eitt það fátækasta í heimi. Nú er svo komið að Jemen er einn versti staður í heimi til að vera barn og þarfnast nánast hvert einasta barn í landinu neyðaraðstoðar, að því er fram kemur í tilkynningu UNICEF. Yfirskrift neyðarátaksins er „Má ég segja þér soldið?“ sem vísar í algengt talmál barna. Samhliða neyðarsöfnuninni gefur UNICEF á Íslandi út myndband þar sem heyra má sögur barna í Jemen sem eru helstu fórnarlömb átakanna í landinu. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Hægt er að styðja söfnunina með því að senda sms-ið JEMEN í númerið 1900 og gefa þannig 1900 krónur eða leggja inn frjálst framlag. Fyrir 1900 krónur er til að mynda hægt að veita barni rúmlega tveggja vikna meðferð við vannæringu.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira