Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2018 08:26 Guðni Bergsson er formaður KSÍ Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur. Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur.
Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00
Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00