Hergeir sveif hæst og skoraði eitt af mörkum ársins | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. maí 2018 16:00 Hergeir Grímsson, vinstri hornamaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, skoraði eitt af mörkum ársins í 31-29 sigri Selfyssinga gegn FH í gærkvöldi þegar að liðið komst í 2-1 í undanúrslitarimmu liðanna.Sjá einnig:Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Þessi öflugi leikmaður kom Selfossi í 8-3 í fyrri hálfleik með algjörlega geggjuðu marki þegar að hann greip sendingu Sölva Ólafssonar, markvarðar heimamanna, á hæsta punkti og náði svo að klára færið í baráttu við Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alexander Már Egan, leikmaður Selfoss sem er á láni hjá Þrótti, líkti félaga sínum við NFL-útherjann Odell Beckham Jr. sem er þekktur fyrir að grípa boltann á ævintýralegan hátt. Alex vildi reyndar meina að Hergeir væri betri en Beckham. Þetta ótrúlega mark má sjá í spilaranum hér að ofan en fjórði leikur liðanna fer fram í Kaplakrika á laugardaginn klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.@hergeirgrimsson > Odell Beckham Jr. #olisdeildin#handbolti@Seinnibylgjan@selfosshandb — Alex Vegan (@alexmaregan) May 1, 2018 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 31-29 | Selfyssingar komnir yfir í einvíginu Selfoss sigraði FH með tveimur mörkum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. 1. maí 2018 21:45 Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Selfyssingurinn Einar Sverrisson er gjörsamlega óstöðvandi í undanúrslitarimmunni á móti FH. 2. maí 2018 10:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Hergeir Grímsson, vinstri hornamaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, skoraði eitt af mörkum ársins í 31-29 sigri Selfyssinga gegn FH í gærkvöldi þegar að liðið komst í 2-1 í undanúrslitarimmu liðanna.Sjá einnig:Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Þessi öflugi leikmaður kom Selfossi í 8-3 í fyrri hálfleik með algjörlega geggjuðu marki þegar að hann greip sendingu Sölva Ólafssonar, markvarðar heimamanna, á hæsta punkti og náði svo að klára færið í baráttu við Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alexander Már Egan, leikmaður Selfoss sem er á láni hjá Þrótti, líkti félaga sínum við NFL-útherjann Odell Beckham Jr. sem er þekktur fyrir að grípa boltann á ævintýralegan hátt. Alex vildi reyndar meina að Hergeir væri betri en Beckham. Þetta ótrúlega mark má sjá í spilaranum hér að ofan en fjórði leikur liðanna fer fram í Kaplakrika á laugardaginn klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.@hergeirgrimsson > Odell Beckham Jr. #olisdeildin#handbolti@Seinnibylgjan@selfosshandb — Alex Vegan (@alexmaregan) May 1, 2018
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 31-29 | Selfyssingar komnir yfir í einvíginu Selfoss sigraði FH með tveimur mörkum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. 1. maí 2018 21:45 Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Selfyssingurinn Einar Sverrisson er gjörsamlega óstöðvandi í undanúrslitarimmunni á móti FH. 2. maí 2018 10:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 31-29 | Selfyssingar komnir yfir í einvíginu Selfoss sigraði FH með tveimur mörkum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. 1. maí 2018 21:45
Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Selfyssingurinn Einar Sverrisson er gjörsamlega óstöðvandi í undanúrslitarimmunni á móti FH. 2. maí 2018 10:30