Svekkt eiginkona atvinnukylfings lamdi tengdamóður sína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2018 23:30 Það er mikil pressa á Glover í hvert skipti sem hann fer út á golfvöll. vísir/getty Eiginkona atvinnukylfingsins Lucas Glover hefur verið handtekin og ákærð fyrir að ganga í skrokk á tengdamóður sinni. Búið er að ákæra Kristu Glover fyrir heimilisofbeldi sem og fyrir að vera með mótþróa við handtöku. Hún var handtekin í húsi sem hún leigði í Flórída er eiginmaður hennar var að spila á Players-meistaramótinu. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu og allt var vitlaust er hann snéri aftur í húsið. Lucas tjáði lögreglu að í hvert skipti sem hann spilaði illa þá byrjaði hún með læti. Krista segir að tengdamóðir sín hafi byrjað með lætin en tengdamamman er með sár á báðum höndum. Samkvæmt lögregluskýrslu var Krista að drekka allan daginn og vel við skál er Lucas kom heim. Hann fékk þá að heyra það fyrir spilamennsku sína. Sjálfur var Lucas særður en hann sagði það vera vegna þess að hann hefði reynt að stöðva slagsmálin á milli eiginkonu og móður sinnar. Krista sturlaðist er hún var færð í járnum út í lögreglubíl. Hún öskraði ókvæðisorðum að lögregluþjónunum og sagðist ætla að láta golfsambandið vita af þessu. „Þið munuð missa vinnuna. Það er út af svona hlutum sem lögregluþjónar eru skotnir í andlitið,“ bætti hún við. Hennar bíður að mæta dómara í lok mánaðarins. Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eiginkona atvinnukylfingsins Lucas Glover hefur verið handtekin og ákærð fyrir að ganga í skrokk á tengdamóður sinni. Búið er að ákæra Kristu Glover fyrir heimilisofbeldi sem og fyrir að vera með mótþróa við handtöku. Hún var handtekin í húsi sem hún leigði í Flórída er eiginmaður hennar var að spila á Players-meistaramótinu. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu og allt var vitlaust er hann snéri aftur í húsið. Lucas tjáði lögreglu að í hvert skipti sem hann spilaði illa þá byrjaði hún með læti. Krista segir að tengdamóðir sín hafi byrjað með lætin en tengdamamman er með sár á báðum höndum. Samkvæmt lögregluskýrslu var Krista að drekka allan daginn og vel við skál er Lucas kom heim. Hann fékk þá að heyra það fyrir spilamennsku sína. Sjálfur var Lucas særður en hann sagði það vera vegna þess að hann hefði reynt að stöðva slagsmálin á milli eiginkonu og móður sinnar. Krista sturlaðist er hún var færð í járnum út í lögreglubíl. Hún öskraði ókvæðisorðum að lögregluþjónunum og sagðist ætla að láta golfsambandið vita af þessu. „Þið munuð missa vinnuna. Það er út af svona hlutum sem lögregluþjónar eru skotnir í andlitið,“ bætti hún við. Hennar bíður að mæta dómara í lok mánaðarins.
Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira