Guardiola leikur með atvinnukylfingnum Tommy Fleetwood Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 21:30 Pep lék á Pro/Am móti með Rory McIlroy í fyrra. vísir/getty Stjóri Man. City, Pep Guardiola, er lunkinn kylfingur og hann mun spila með Englendingnum í Pro/Am móti í næstu viku. Á Pro/Am móti leika atvinnukylfingar með þekktum áhugamönnum. Guardiola er stærsta áhugamannastjarnan að þessu sinni en mótið er haldið degi fyrir BMW-meistaramótið sem er eitt stærsta mótið á Evrópumótaröðinni. „Ég hlakka til að prófa þetta og það er frábær leið að ljúka góðu tímabili á þessu móti,“ sagði Guardiola sem er með 14 í forgjöf. „Það verða margir góðir með á þessu móti og vonandi næ ég að spila þokkalegt golf.“ Þeir Guardiola og Fleetwood verða í þokkalegum ráshóp en með þeim spila Matt LeTissier og Peter Schmeichel. Mótið fer fram næstkomandi miðvikudag. Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Stjóri Man. City, Pep Guardiola, er lunkinn kylfingur og hann mun spila með Englendingnum í Pro/Am móti í næstu viku. Á Pro/Am móti leika atvinnukylfingar með þekktum áhugamönnum. Guardiola er stærsta áhugamannastjarnan að þessu sinni en mótið er haldið degi fyrir BMW-meistaramótið sem er eitt stærsta mótið á Evrópumótaröðinni. „Ég hlakka til að prófa þetta og það er frábær leið að ljúka góðu tímabili á þessu móti,“ sagði Guardiola sem er með 14 í forgjöf. „Það verða margir góðir með á þessu móti og vonandi næ ég að spila þokkalegt golf.“ Þeir Guardiola og Fleetwood verða í þokkalegum ráshóp en með þeim spila Matt LeTissier og Peter Schmeichel. Mótið fer fram næstkomandi miðvikudag.
Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira