Segir samkeppnishæfni Íslands fara minnkandi: „Það eiga aðrir fallega náttúru líka“ 12. maí 2018 13:00 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Stöð 2 Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaðar fara hratt versnandi. Sterkt gengi krónunnar og hækkandi launakostnaður valdi því að greinin sé komin að þolmörkum og ferðamenn leiti frekar annað. Ferðamönnum á Íslandi fækkaði milli ára í apríl. Í nýrri samantekt Ferðamálastofu kemur fram að brottförum erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll hafi fækkað um 3,9% í apríl miðað við sama mánuðí fyrra. Leita þurfi aftur til ársins 2010 til þess að finna fækkun milli ára, enda hefur ferðamönnum fjölgað nánast viðstöðulaust hingað til. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna áhyggjuefni.Dvelja skemur og faraístyttri ferðir „Nú hafa laun hækkað gífurlega og auðvitað með styrkingu íslensku krónunnar erum við, rétt eins og aðrar útflutningsatvinnugreinar, að finna fyrir versnandi samkeppnishæfni,“ segir Helga. Þetta megi greinilega merkja á breyttri neysluhegðun ferðamanna. „Eftir því sem krónan hefur styrkst hefur neyslumynstur ferðamannsins breyst. Hann dvelur skemur, er ekki að gera eins vel við sig, fer ekki í eins stórar, dýrar og langar ferðir og ekki eins langt út á landsbyggðina. Þannig að landsbyggðin hefur líka fundið mikið fyrir þessum breytingum.“Hægt aðsjánorðurljós og náttúrufegurðvíðar ená Íslandi Helga bendir á að Ísland sé ekki eitt í heiminum þegar kemur að náttúrundrum. „Það er voða auðvelt að fara líka í norðurljósaferðir til Noregs eða Finnlands eða annars konar ferðir. Það eiga aðrir líka fallega náttúru o.s.frv. og gríðarleg samkeppni áþessum markaði eins og öðrum,“ segir Helga. Hún segir ferðaþjónustuaðila hafa fjárfest gríðarlega í innviðum, tækjum og tólum. Hins vegar ríði nú mikiðá að stjórnvöld geri slíkt hið sama. Alltént sé ljóst að fjölgun ferðamanna muni ekki halda áfram héðan í frá, í sama mæli og hingað til. „Við erum klárlega komin aðákveðnum þolmörkum og við munum ekki horfa til vaxtar í sama mæli og áður, og það eru sannarlega teikn á lofti,“ segir Helga að lokum. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaðar fara hratt versnandi. Sterkt gengi krónunnar og hækkandi launakostnaður valdi því að greinin sé komin að þolmörkum og ferðamenn leiti frekar annað. Ferðamönnum á Íslandi fækkaði milli ára í apríl. Í nýrri samantekt Ferðamálastofu kemur fram að brottförum erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll hafi fækkað um 3,9% í apríl miðað við sama mánuðí fyrra. Leita þurfi aftur til ársins 2010 til þess að finna fækkun milli ára, enda hefur ferðamönnum fjölgað nánast viðstöðulaust hingað til. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna áhyggjuefni.Dvelja skemur og faraístyttri ferðir „Nú hafa laun hækkað gífurlega og auðvitað með styrkingu íslensku krónunnar erum við, rétt eins og aðrar útflutningsatvinnugreinar, að finna fyrir versnandi samkeppnishæfni,“ segir Helga. Þetta megi greinilega merkja á breyttri neysluhegðun ferðamanna. „Eftir því sem krónan hefur styrkst hefur neyslumynstur ferðamannsins breyst. Hann dvelur skemur, er ekki að gera eins vel við sig, fer ekki í eins stórar, dýrar og langar ferðir og ekki eins langt út á landsbyggðina. Þannig að landsbyggðin hefur líka fundið mikið fyrir þessum breytingum.“Hægt aðsjánorðurljós og náttúrufegurðvíðar ená Íslandi Helga bendir á að Ísland sé ekki eitt í heiminum þegar kemur að náttúrundrum. „Það er voða auðvelt að fara líka í norðurljósaferðir til Noregs eða Finnlands eða annars konar ferðir. Það eiga aðrir líka fallega náttúru o.s.frv. og gríðarleg samkeppni áþessum markaði eins og öðrum,“ segir Helga. Hún segir ferðaþjónustuaðila hafa fjárfest gríðarlega í innviðum, tækjum og tólum. Hins vegar ríði nú mikiðá að stjórnvöld geri slíkt hið sama. Alltént sé ljóst að fjölgun ferðamanna muni ekki halda áfram héðan í frá, í sama mæli og hingað til. „Við erum klárlega komin aðákveðnum þolmörkum og við munum ekki horfa til vaxtar í sama mæli og áður, og það eru sannarlega teikn á lofti,“ segir Helga að lokum.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira